Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 23. mars 2020 07:03 Æ fleiri fyrirtæki skella í lás um óákveðinn tíma. Vísir/Getty „Kæru viðskiptavinir, við lifum á skrítnum tímum…“ Svona hefst tilkynning Narfeyrarstofu, veitingastaðar í Stykkishólmi, sem tilkynnti lokun í gærkveldi. Tilkynningin er ekkert einsdæmi því á Facebook mátti strax sjá tilkynningar frá ýmsum fyrirtækjum um lokun strax í kjölfar fregna um hert samgöngubann. Þær tilkynningar voru ekki einungis frá fyrirtækjum sem tilmæli stjórnvalda ná til. Í gær tilkynnti Heilbrigðisráðuneytið, eftir tillögu sóttvarnalæknis, að samkomur skuli nú takmarkaðar við 20 manns í stað 100. Tekur hert samgöngubann gildi á miðnætti í kvöld. Þá þurfa fyrirtæki eins og hárgreiðslustofur, snyrtistofur, nuddstofur og sambærileg starfsemi, sundlaugar, líkamsræktarstöðvar, skemmtistaðir, spilasalir, spilakassar og söfn að loka. Íþróttastarf fellur niður þar sem notkun á sameiginlegum búnaði getur haft smithættu í för með sér, s.s. skíðalyftur. En fleiri fyrirtæki tilkynna lokanir og það á einnig við um fyrirtæki sem áður höfðu leitað lausna til að bregðast við samdrátt og samgöngubann. Sem dæmi má nefna tilkynntu veitingahúsin Narfeyrastofa og Sjávarpakkhúsið í Stykkishólmi fyrr í mánuðinum, að staðirnir myndu deila með sér opnunartíma þar sem hvor staður væri með opið í viku á víxl. Allt kom þó fyrir ekki. „Á þeim 19 árum sem við höfum verið að reka veitingahúsið Narfeyrarstofu í Stykkishólmi hefur aldrei verið uppi viðlík staða í rekstrarumhverfi í ferðaþjónustu,“ segir í tilkynningu frá eigendum Narfeyrarstofu í gærkveldi. Lokunin er um óákveðinn tíma. Fleiri fyrirtæki hafa lokað þar sem önnur úrræði hafa ekki dugað til. Kvikmyndahúsið á Selfossi tilkynnti um lokun um helgina en hafði áður tilkynnt ráðstafanir til að tryggja að tilmælum um fjarlægðarmörk og fleira væri fylgt eftir. „Vegna skertrar aðsóknar af völdum COVID19 mun Bíóhúsið loka frá og með 22. mars um óákveðinn tíma,“ sagði í tilkynningu um lokun kvikmyndahússins á Selfossi um helgina.“ Á laugardaginn boðaði ríkistjórnir aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar, meðal annars í formi lántökuleiða og greiðslufresta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Veitingastaðir Árborg Stykkishólmur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Sjá meira
„Kæru viðskiptavinir, við lifum á skrítnum tímum…“ Svona hefst tilkynning Narfeyrarstofu, veitingastaðar í Stykkishólmi, sem tilkynnti lokun í gærkveldi. Tilkynningin er ekkert einsdæmi því á Facebook mátti strax sjá tilkynningar frá ýmsum fyrirtækjum um lokun strax í kjölfar fregna um hert samgöngubann. Þær tilkynningar voru ekki einungis frá fyrirtækjum sem tilmæli stjórnvalda ná til. Í gær tilkynnti Heilbrigðisráðuneytið, eftir tillögu sóttvarnalæknis, að samkomur skuli nú takmarkaðar við 20 manns í stað 100. Tekur hert samgöngubann gildi á miðnætti í kvöld. Þá þurfa fyrirtæki eins og hárgreiðslustofur, snyrtistofur, nuddstofur og sambærileg starfsemi, sundlaugar, líkamsræktarstöðvar, skemmtistaðir, spilasalir, spilakassar og söfn að loka. Íþróttastarf fellur niður þar sem notkun á sameiginlegum búnaði getur haft smithættu í för með sér, s.s. skíðalyftur. En fleiri fyrirtæki tilkynna lokanir og það á einnig við um fyrirtæki sem áður höfðu leitað lausna til að bregðast við samdrátt og samgöngubann. Sem dæmi má nefna tilkynntu veitingahúsin Narfeyrastofa og Sjávarpakkhúsið í Stykkishólmi fyrr í mánuðinum, að staðirnir myndu deila með sér opnunartíma þar sem hvor staður væri með opið í viku á víxl. Allt kom þó fyrir ekki. „Á þeim 19 árum sem við höfum verið að reka veitingahúsið Narfeyrarstofu í Stykkishólmi hefur aldrei verið uppi viðlík staða í rekstrarumhverfi í ferðaþjónustu,“ segir í tilkynningu frá eigendum Narfeyrarstofu í gærkveldi. Lokunin er um óákveðinn tíma. Fleiri fyrirtæki hafa lokað þar sem önnur úrræði hafa ekki dugað til. Kvikmyndahúsið á Selfossi tilkynnti um lokun um helgina en hafði áður tilkynnt ráðstafanir til að tryggja að tilmælum um fjarlægðarmörk og fleira væri fylgt eftir. „Vegna skertrar aðsóknar af völdum COVID19 mun Bíóhúsið loka frá og með 22. mars um óákveðinn tíma,“ sagði í tilkynningu um lokun kvikmyndahússins á Selfossi um helgina.“ Á laugardaginn boðaði ríkistjórnir aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar, meðal annars í formi lántökuleiða og greiðslufresta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Veitingastaðir Árborg Stykkishólmur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Sjá meira