Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2020 13:00 Brad Pitt í gervi Fauci. Mynd/NBC Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Svo mikilli stjörnu að sjálfur Brad Pitt brá sér í hans hlutverk í grínþættinum þekkta Saturday Night Live um helgina. Greint hefur verið frá því að svokallað „Fauci-Fever“, sem þýða mætti sem Fauci-flensuna, hafi gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að Fauci, heimsþekktur sérfræðingur í sóttvörnum, fór að birtast reglulega á skjám Bandaríkjamanna í tengslum við viðbrögð yfirvalda þar í landi vegna kórónuveirunfaraldsins. Ekki ósvipað því sem gerst hefur hér á landi í tengslum við þríeykið svokallaða. Í SNL-þætti helgarinnar brá enginn annar en Brad Pitt sér í líki Fauci þar sem hann fór yfir og leiðrétti það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á daglegum upplýsingafundum hans. Raunar vill svo til að Fauci hafði sjálfur óskað eftir því að Pitt myndi leika sig, en í viðtali við CNN fyrr í apríl var Fauci spurður að því hvort hann vildi að Ben Stiller eða Brad Pitt myndu leika hann, kæmi til þess í framtíðinni. „Brad Pitt, að sjálfsögðu,“ svaraði Fauci. Honum varð að ósk sinni en atriðið úr SNL má sjá hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Hollywood Grín og gaman Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Svo mikilli stjörnu að sjálfur Brad Pitt brá sér í hans hlutverk í grínþættinum þekkta Saturday Night Live um helgina. Greint hefur verið frá því að svokallað „Fauci-Fever“, sem þýða mætti sem Fauci-flensuna, hafi gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að Fauci, heimsþekktur sérfræðingur í sóttvörnum, fór að birtast reglulega á skjám Bandaríkjamanna í tengslum við viðbrögð yfirvalda þar í landi vegna kórónuveirunfaraldsins. Ekki ósvipað því sem gerst hefur hér á landi í tengslum við þríeykið svokallaða. Í SNL-þætti helgarinnar brá enginn annar en Brad Pitt sér í líki Fauci þar sem hann fór yfir og leiðrétti það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á daglegum upplýsingafundum hans. Raunar vill svo til að Fauci hafði sjálfur óskað eftir því að Pitt myndi leika sig, en í viðtali við CNN fyrr í apríl var Fauci spurður að því hvort hann vildi að Ben Stiller eða Brad Pitt myndu leika hann, kæmi til þess í framtíðinni. „Brad Pitt, að sjálfsögðu,“ svaraði Fauci. Honum varð að ósk sinni en atriðið úr SNL má sjá hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Hollywood Grín og gaman Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira