Ýti undir umræðu að lögregla sé hliðholl svona öflum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. janúar 2021 13:01 Mótmælendur hliðhollir Donald Trump ræða við lögreglu í bandaríska þinghúsinu í gær. Getty Images/Win McNamee Utanríkisráðherra segir það hafa verið ógnvekjandi að horfa á myndir af atburðunum í Washington í gær. Þeir sem réðust inn í þingið séu óþjóðalýður og að viðbrögð Donalds Trumps hafi ekki staðist væntingar. Stjórnmálafræðingur segir það hafa komið á óvart hver óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það hafi verið ógnvekjandi að fylgjast með atburðunum í gær. „En það sem er er gott í þessu er það að forystumenn í stjórnmálum upp til hópa brugðust allir rétt við.“ Á ögurstundum sem þessari þegar verja þurfi lýðræðislegar stofnanir sé mikilvægt að leiðtogar geri allt sem þeir geti til að svo megi verða og bregðist hratt við. Guðlaugur Þór segir Trump ekki hafa staðist prófið.Vísir/Vilhelm „En það eru ekki allir sem stóðust það próf,“ segir Guðlaugur og vísar í viðbrögð og aðgerðir Donalds Trump, fráfarandi forseta. „Þær stóðust ekki væntinar sem við gerum til lýðræðislegra forystumanna.“ Það sé fullkomnlega eðlilegt að mótmæla með friðsömum hætti. „Þeir sem ráðast inn í stofnanir með ofbeldi er einfaldlega óþjóðalýður“ Hann voni að þetta hafi verið einstakur atburður. Stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann segir það eiga eftir að koma í ljós hvort um sé að ræða einstakan atburð eða hvort atburðurinn gefi tóninn um áframhaldandi menningarátök í Bandaríkjunum. „Það á bara eftir að koma í ljós hvort nýjum stjórnvöldum þar takist að lægja þær öldur eða hvort þær magnist og það brjóstist út enn frekari skærur.“ Eiríkur Bergmann undrast hve auðveldlega mótmælendur hafi komist inn í þinghúsið.Vísir Innrásarmúgurinn hafi fyrst og fremst farið af stað með þessum hætti til að reyna koma í veg fyrir að niðurstaða kosninganna verði virtar. „Og þrátt fyrir að kannski þetta fólk beri ekki í brjósti mjög mikla von um að breyta þessari niðrustöðu í nóvember þá er það að syna óánæju sína í verki með þessari árás. „Þetta er auðvitað bara hernaðarlegt ástand sem er komið upp í Bandaríkjunum.“ Það hafi komið honum á óvart hversu langt þetta gekk í gær og hve óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. „Hversu langt mönnum var leyft að ganga án þess að lögregla skærist almennilega í leikinn. Það mun ekki gera neitt til að draga úr þeirri umræðu og gagnrýni á umræðuna að hluti hennar sé hliðholl öflum á borð við þessi.“ Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Tengdar fréttir „Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37 Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10 Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það hafi verið ógnvekjandi að fylgjast með atburðunum í gær. „En það sem er er gott í þessu er það að forystumenn í stjórnmálum upp til hópa brugðust allir rétt við.“ Á ögurstundum sem þessari þegar verja þurfi lýðræðislegar stofnanir sé mikilvægt að leiðtogar geri allt sem þeir geti til að svo megi verða og bregðist hratt við. Guðlaugur Þór segir Trump ekki hafa staðist prófið.Vísir/Vilhelm „En það eru ekki allir sem stóðust það próf,“ segir Guðlaugur og vísar í viðbrögð og aðgerðir Donalds Trump, fráfarandi forseta. „Þær stóðust ekki væntinar sem við gerum til lýðræðislegra forystumanna.“ Það sé fullkomnlega eðlilegt að mótmæla með friðsömum hætti. „Þeir sem ráðast inn í stofnanir með ofbeldi er einfaldlega óþjóðalýður“ Hann voni að þetta hafi verið einstakur atburður. Stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann segir það eiga eftir að koma í ljós hvort um sé að ræða einstakan atburð eða hvort atburðurinn gefi tóninn um áframhaldandi menningarátök í Bandaríkjunum. „Það á bara eftir að koma í ljós hvort nýjum stjórnvöldum þar takist að lægja þær öldur eða hvort þær magnist og það brjóstist út enn frekari skærur.“ Eiríkur Bergmann undrast hve auðveldlega mótmælendur hafi komist inn í þinghúsið.Vísir Innrásarmúgurinn hafi fyrst og fremst farið af stað með þessum hætti til að reyna koma í veg fyrir að niðurstaða kosninganna verði virtar. „Og þrátt fyrir að kannski þetta fólk beri ekki í brjósti mjög mikla von um að breyta þessari niðrustöðu í nóvember þá er það að syna óánæju sína í verki með þessari árás. „Þetta er auðvitað bara hernaðarlegt ástand sem er komið upp í Bandaríkjunum.“ Það hafi komið honum á óvart hversu langt þetta gekk í gær og hve óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. „Hversu langt mönnum var leyft að ganga án þess að lögregla skærist almennilega í leikinn. Það mun ekki gera neitt til að draga úr þeirri umræðu og gagnrýni á umræðuna að hluti hennar sé hliðholl öflum á borð við þessi.“
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Tengdar fréttir „Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37 Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10 Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
„Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37
Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10
Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent