Heimilt að gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2021 12:15 Mislingar hafa skotið aftur upp kollinum í mörgum vestrænum ríkjum vegna lækkandi bólusetningartíðni. Sum ríki hafa brugðist við með því að herða á reglum um bólusetningar. Vísir/Getty Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að skilyrða inngöngu barna á leikskóla við að þau hafi verið bólusett. Þrátt fyrir að það rjúfi friðhelgi einkalífs fólks sé það nauðsynlegt til að vernda lýðheilsu. Foreldrar barna sem tékknesk yfirvöld synjuðu um vistun á leikskóla vegna þess að þau voru ekki bólusett höfðuðu málið fyrir Mannréttindadómstólnum. Sumir þeirra voru sektaðir fyrir að bólusetja ekki börn sín. Upphaf allra málanna var fyrir kórónuveirufaraldurinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tékknesk lög skylda foreldra til þess að bólusetja börn sín fyrir hefðbundnum smitsjúkdómum nema það sé ekki hægt af heilsufarsástæðum. Ekki má þó bólusetja börn gegn vilja foreldra og þá er ekki hægt að neita óbólusettum börnum um grunnskólavist. Fleiri Evrópuríki hafa tekið upp strangari kröfur um bólusetningu barna undanfarin ár. Í Þýskalandi liggur nú sekt við því ef foreldrar láta ekki bólusetja börn sín gegn mislingum. Í Frakklandi og Ítalíu hefur einnig verið gripið til harðari aðgerða eftir mislingafaraldra þar. Í einu tékknesku málanna sem fóru fyrir Mannréttindadómstólinn neituðu foreldrar að leyfa dóttur sinni að fá svonefnt MMR-bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum. Upplýsingafals um meint tengsl bólefnisins við einhverfu í börnum hefur gengið um kreðsur andstæðinga bólusetninga um árabil þrátt fyrir að vafasöm rannsókn sem átti að sýna þau tengsl hafi verið marghrakin. Bólusetningar Mannréttindadómstóll Evrópu Mannréttindi Tékkland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Foreldrar barna sem tékknesk yfirvöld synjuðu um vistun á leikskóla vegna þess að þau voru ekki bólusett höfðuðu málið fyrir Mannréttindadómstólnum. Sumir þeirra voru sektaðir fyrir að bólusetja ekki börn sín. Upphaf allra málanna var fyrir kórónuveirufaraldurinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tékknesk lög skylda foreldra til þess að bólusetja börn sín fyrir hefðbundnum smitsjúkdómum nema það sé ekki hægt af heilsufarsástæðum. Ekki má þó bólusetja börn gegn vilja foreldra og þá er ekki hægt að neita óbólusettum börnum um grunnskólavist. Fleiri Evrópuríki hafa tekið upp strangari kröfur um bólusetningu barna undanfarin ár. Í Þýskalandi liggur nú sekt við því ef foreldrar láta ekki bólusetja börn sín gegn mislingum. Í Frakklandi og Ítalíu hefur einnig verið gripið til harðari aðgerða eftir mislingafaraldra þar. Í einu tékknesku málanna sem fóru fyrir Mannréttindadómstólinn neituðu foreldrar að leyfa dóttur sinni að fá svonefnt MMR-bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum. Upplýsingafals um meint tengsl bólefnisins við einhverfu í börnum hefur gengið um kreðsur andstæðinga bólusetninga um árabil þrátt fyrir að vafasöm rannsókn sem átti að sýna þau tengsl hafi verið marghrakin.
Bólusetningar Mannréttindadómstóll Evrópu Mannréttindi Tékkland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira