Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2021 14:33 Sony vonast til þess að selja 14,8 milljónir PlayStation 5 leikjatölva á þessu ári. Vísrir/Vilhelm Forsvarsmenn Sony vöruðu nýverið hóp greinenda við því að fyrirtækið myndi ekki anna eftirspurn eftir PlayStation 5 út árið 2022. Vandræðin má bæði rekja til mikillar eftirspurnar og skorts, meðal annars á hálfleiðurum. Þetta kemur fram í frétt Bloomberg og er þar vitnað í kynningu fjármálastjóra Sony í kjölfar ársfjórðungsuppgjörs fyrirtækisins í apríl. Þar kom fram að Sony hafði selt 7,8 milljónir leikjatölva til 31. mars og vonast væri til þess að 14,8 milljónir eintaka yrðu seldar á árinu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði áðurnefndum greinendum að eftirspurn myndi líklega ekki minnka á þessu ári, þó draga færi úr samkomutakmörkunum og heimavinnu, og fyrirtækið ætti ekki birgðir til að halda framleiðslunni á par við eftirspurnina. Hann sagði að fyrirtækið þyrfti að auka framleiðslu um leið og það væri hægt. Fyrirtækið hafði áður gefið út að talið væri að framleiðsla myndi aukast á seinni hluta þessa árs, en svo virðist sem það sé ekki í vændum. Forvarsmenn Nintendo og Microsoft hafa einnig gefið út að skortur á hálfleiðurum og öðru myndi mögulega hægja á framleiðslu þeirra fyrirtækja á leikjatölvum. Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Fyrir tölvuleikjaspilara er það endalaus barátta að bíða eftir næsta „geggjaða“ leik. Um leið og sá kemur út, hefst biðin eftir þeim næsta. Árið 2021 virðist ekki ætla að vera öðruvísi og er nokkuð um stórar útgáfur á árinu. 6. janúar 2021 08:31 Óskaði eftir ódýrri PS4 tölvu en fékk hana gefins Dagmar Ósk Héðinsdóttir fékk að upplifa sannkallaðan jólaanda, eins og hún kallaði það, á dögunum þegar hún óskaði eftir að fá að kaupa PlayStation 4 tölvu á lágu verði. Hún birti auglýsingu á Facebook-síðunni Brask og brall.is og það leið ekki að löngu þar til velviljaður maður bauðst til þess að gefa henni tölvu. 5. desember 2020 14:51 Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. 24. nóvember 2020 18:56 Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19 Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55 Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Bloomberg og er þar vitnað í kynningu fjármálastjóra Sony í kjölfar ársfjórðungsuppgjörs fyrirtækisins í apríl. Þar kom fram að Sony hafði selt 7,8 milljónir leikjatölva til 31. mars og vonast væri til þess að 14,8 milljónir eintaka yrðu seldar á árinu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði áðurnefndum greinendum að eftirspurn myndi líklega ekki minnka á þessu ári, þó draga færi úr samkomutakmörkunum og heimavinnu, og fyrirtækið ætti ekki birgðir til að halda framleiðslunni á par við eftirspurnina. Hann sagði að fyrirtækið þyrfti að auka framleiðslu um leið og það væri hægt. Fyrirtækið hafði áður gefið út að talið væri að framleiðsla myndi aukast á seinni hluta þessa árs, en svo virðist sem það sé ekki í vændum. Forvarsmenn Nintendo og Microsoft hafa einnig gefið út að skortur á hálfleiðurum og öðru myndi mögulega hægja á framleiðslu þeirra fyrirtækja á leikjatölvum.
Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Fyrir tölvuleikjaspilara er það endalaus barátta að bíða eftir næsta „geggjaða“ leik. Um leið og sá kemur út, hefst biðin eftir þeim næsta. Árið 2021 virðist ekki ætla að vera öðruvísi og er nokkuð um stórar útgáfur á árinu. 6. janúar 2021 08:31 Óskaði eftir ódýrri PS4 tölvu en fékk hana gefins Dagmar Ósk Héðinsdóttir fékk að upplifa sannkallaðan jólaanda, eins og hún kallaði það, á dögunum þegar hún óskaði eftir að fá að kaupa PlayStation 4 tölvu á lágu verði. Hún birti auglýsingu á Facebook-síðunni Brask og brall.is og það leið ekki að löngu þar til velviljaður maður bauðst til þess að gefa henni tölvu. 5. desember 2020 14:51 Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. 24. nóvember 2020 18:56 Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19 Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55 Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leikirnir sem beðið er eftir Fyrir tölvuleikjaspilara er það endalaus barátta að bíða eftir næsta „geggjaða“ leik. Um leið og sá kemur út, hefst biðin eftir þeim næsta. Árið 2021 virðist ekki ætla að vera öðruvísi og er nokkuð um stórar útgáfur á árinu. 6. janúar 2021 08:31
Óskaði eftir ódýrri PS4 tölvu en fékk hana gefins Dagmar Ósk Héðinsdóttir fékk að upplifa sannkallaðan jólaanda, eins og hún kallaði það, á dögunum þegar hún óskaði eftir að fá að kaupa PlayStation 4 tölvu á lágu verði. Hún birti auglýsingu á Facebook-síðunni Brask og brall.is og það leið ekki að löngu þar til velviljaður maður bauðst til þess að gefa henni tölvu. 5. desember 2020 14:51
Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. 24. nóvember 2020 18:56
Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19
Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55
Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48