Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Grím Grímsson, yfirlögregluþjón á höfuðborgarsvæðinu, um hnífaárás sem átti sér stað í miðborg Reykjavíkur í nótt.

Einn liggur þungt haldinn á Landspítalanum eftir árásina, en sá sem grunaður er um árásina hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Við ræðum einnig við forsætisráðherra sem býst við snarpri viðspyrnu í efnahag Íslendinga. Samdráttur hér á landi hafi orðið mun minni vegna faraldurs kórónuveirunnar en spáð hafði verið fyrir um.

      Og við fylgjum Magnúsi Hlyni Hreiðarssyni eftir sem fór á Sælkerarölt í Bláskógabyggð. Þetta og margt fleira í fréttum okkar í kvöld, klukkan 18:30.




      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×