Erfðabreytt E coli umbreytir plastflöskunum í vanillubragðefni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júní 2021 08:08 Um það bil milljón plastflaska eru seldar á hverri mínútu en aðeins 14 prósent þeirra rata í endurvinnslu. Vísindamönnum hefur tekist að framleiða vanillubragðefni úr endurunnum plastflöskum með aðstoð erfðabreyttra baktería. Hefðbundnar drykkjaflöskur eru flestar úr PET-plasti en PET er skammstöfun á polyethylene terephthalate. Þegar hafði tekist að þróa ensím sem brýtur plastið niður í svokallaða terephthalate-sýru en nú hefur vísindamönnum tekist að breyta sýrunni í vanillín. Vanillín er notað bæði við matvæla- og snyrtivöruframleiðslu, svo dæmi sé nefnd. Eftirspurn eftir efninu hefur aukist og nam 37 þúsund tonnum árið 2018, langt umfram það magn sem hægt er að vinna árlega úr náttúrulegum vanillubaunum. Um 85 prósent alls vanillíns á markaðnum er því unnið úr efnum tengdum jarðefnaeldsneytum. Vísindamennirnir segja uppgötvunina ögra ímynd plasts sem vandræðaúrgangs, þar sem hægt sé að endurnýta það til að búa til verðmæta vöru. Bakterían sem um ræðir er hin alræmda E coli en með því að útbúa brugg úr plastinu og bakteríunni og láta malla við 37 gráðu hita í sólahring tókst að breyta 79 prósentum af terephthalate-sýrunni í vanillín. Vísindamennirnir telja að hægt sé að „brugga“ önnur verðmæt mólekúl úr sýrunni. Umfjöllun Guardian. Umhverfismál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Hefðbundnar drykkjaflöskur eru flestar úr PET-plasti en PET er skammstöfun á polyethylene terephthalate. Þegar hafði tekist að þróa ensím sem brýtur plastið niður í svokallaða terephthalate-sýru en nú hefur vísindamönnum tekist að breyta sýrunni í vanillín. Vanillín er notað bæði við matvæla- og snyrtivöruframleiðslu, svo dæmi sé nefnd. Eftirspurn eftir efninu hefur aukist og nam 37 þúsund tonnum árið 2018, langt umfram það magn sem hægt er að vinna árlega úr náttúrulegum vanillubaunum. Um 85 prósent alls vanillíns á markaðnum er því unnið úr efnum tengdum jarðefnaeldsneytum. Vísindamennirnir segja uppgötvunina ögra ímynd plasts sem vandræðaúrgangs, þar sem hægt sé að endurnýta það til að búa til verðmæta vöru. Bakterían sem um ræðir er hin alræmda E coli en með því að útbúa brugg úr plastinu og bakteríunni og láta malla við 37 gráðu hita í sólahring tókst að breyta 79 prósentum af terephthalate-sýrunni í vanillín. Vísindamennirnir telja að hægt sé að „brugga“ önnur verðmæt mólekúl úr sýrunni. Umfjöllun Guardian.
Umhverfismál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira