Giannis frábær í nótt en Phoenix Suns komst samt í 2-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2021 07:31 Devin Booker átti mjög flottan leik í nótt og hér fer hann framhjá Khris Middleton. AP/Ross D. Franklin Phoenix Suns vann annan leikinn í röð í úrslitaeinvíginu á móti Milwaukee Bucks en Suns liðið fagnaði tíu stiga sigri í nótt, 118-108. Giannis Antetokounmpo var frábær í liði Milwaukee Bucks með 42 stig og 12 fráköst en hann reyndi nánast upp á sitt einsdæmi að koma liðinu aftur inn í leikinn með því að skorað 20 stig í þriðja leikhlutanum. HUGE Game 2 for @Giannis_An34. #NBAPlayoffs career-high 42 PTS 12 REB, 3 BLK 20 PTS in 3Q (most in #NBAFinals quarter since MJ in 1993)#ThatsGame Game 3: Sunday, 8 PM ET, ABC pic.twitter.com/Nd3GQcVs1F— NBA (@NBA) July 9, 2021 Giannis þyrfti miklu meiri hjálp og á sama tíma röðuðu leikmenn Suns niður þriggja stiga skotunum en þeir hittu alls úr 20 af 40 skotum sínum fyrir utan. Phoenix Suns hefur aldrei unnið titilinn en tapaði bæði í lokaúrslitunum 1976 og 1993. Þá lenti liðið 2-0 undir en núna er liðið 2-0 yfir. @DevinBook in Game 2:31 PTS7 3PM@Suns go up 2-0 in the #NBAFinals presented by YouTube TV.. Game 3 is Sunday at 8 PM ET on ABC. #ThatsGame pic.twitter.com/E6BV9f6Nr8— NBA (@NBA) July 9, 2021 Fyrstu tveir leikirnir voru í Phoenix en næstu tveir fara fram á heimavelli Milwaukee Bucks. Devin Booker skoraði 31 stig fyrir Phoenix Suns og var einnig með sex stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Chris Paul skoraði 23 stig, gaf 8 stoðsendingar og hitti úr 3 af 5 þriggja stiga skotum. 23 PTS, 8 AST for @CP3 in Game 2. #ThatsGame@Suns lead #NBAFinals presented by YouTube TV 2-0.. Game 3 is Sunday at 8pm/et on ABC. pic.twitter.com/8CAb1YY6Tj— NBA (@NBA) July 9, 2021 Það er óhætt að segja að bakvarðarsveit Suns liðsins hafi verið í fínu lagi en stór strákurinn Deandre Ayton (10 stig, 11 fráköst) var ekki eins sannfærandi. Það voru fleiri að spila vel því Mikal Bridges skoraði 27 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í úrslitakeppninni. Eins og áður sagði þá brugðust liðsfélagar Giannis honum í þessum leik og besta dæmið um það er Khris Middleton sem skoraði aðeins 11 stig en hann klikkaði á 11 af 16 skotum sínum. Jrue Holiday skoraði 17 stig en hitti aðeins úr 7 af 21 skoti en kom síðan með 14 stig og fjóra þrista af bekknum. @mikal_bridges goes off for an #NBAPlayoffs career-high 27 PTS in Game 2! #ThatsGame @Suns seek 3-0 lead Sunday at 8 PM ET on ABC. #NBAFinals pic.twitter.com/ehqGoGwe9Y— NBA (@NBA) July 9, 2021 Milwaukee vann stigin í teignum 20-0 í fyrsta leikhluta en voru samt bara þremur stigum yfir því Suns skoraði átta af níu körfum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Phoenix tók síðan völdin í leiknum með því að vinna annan leikhlutann 30-16 og voru með frumkvæðið eftir það. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var frábær í liði Milwaukee Bucks með 42 stig og 12 fráköst en hann reyndi nánast upp á sitt einsdæmi að koma liðinu aftur inn í leikinn með því að skorað 20 stig í þriðja leikhlutanum. HUGE Game 2 for @Giannis_An34. #NBAPlayoffs career-high 42 PTS 12 REB, 3 BLK 20 PTS in 3Q (most in #NBAFinals quarter since MJ in 1993)#ThatsGame Game 3: Sunday, 8 PM ET, ABC pic.twitter.com/Nd3GQcVs1F— NBA (@NBA) July 9, 2021 Giannis þyrfti miklu meiri hjálp og á sama tíma röðuðu leikmenn Suns niður þriggja stiga skotunum en þeir hittu alls úr 20 af 40 skotum sínum fyrir utan. Phoenix Suns hefur aldrei unnið titilinn en tapaði bæði í lokaúrslitunum 1976 og 1993. Þá lenti liðið 2-0 undir en núna er liðið 2-0 yfir. @DevinBook in Game 2:31 PTS7 3PM@Suns go up 2-0 in the #NBAFinals presented by YouTube TV.. Game 3 is Sunday at 8 PM ET on ABC. #ThatsGame pic.twitter.com/E6BV9f6Nr8— NBA (@NBA) July 9, 2021 Fyrstu tveir leikirnir voru í Phoenix en næstu tveir fara fram á heimavelli Milwaukee Bucks. Devin Booker skoraði 31 stig fyrir Phoenix Suns og var einnig með sex stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Chris Paul skoraði 23 stig, gaf 8 stoðsendingar og hitti úr 3 af 5 þriggja stiga skotum. 23 PTS, 8 AST for @CP3 in Game 2. #ThatsGame@Suns lead #NBAFinals presented by YouTube TV 2-0.. Game 3 is Sunday at 8pm/et on ABC. pic.twitter.com/8CAb1YY6Tj— NBA (@NBA) July 9, 2021 Það er óhætt að segja að bakvarðarsveit Suns liðsins hafi verið í fínu lagi en stór strákurinn Deandre Ayton (10 stig, 11 fráköst) var ekki eins sannfærandi. Það voru fleiri að spila vel því Mikal Bridges skoraði 27 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í úrslitakeppninni. Eins og áður sagði þá brugðust liðsfélagar Giannis honum í þessum leik og besta dæmið um það er Khris Middleton sem skoraði aðeins 11 stig en hann klikkaði á 11 af 16 skotum sínum. Jrue Holiday skoraði 17 stig en hitti aðeins úr 7 af 21 skoti en kom síðan með 14 stig og fjóra þrista af bekknum. @mikal_bridges goes off for an #NBAPlayoffs career-high 27 PTS in Game 2! #ThatsGame @Suns seek 3-0 lead Sunday at 8 PM ET on ABC. #NBAFinals pic.twitter.com/ehqGoGwe9Y— NBA (@NBA) July 9, 2021 Milwaukee vann stigin í teignum 20-0 í fyrsta leikhluta en voru samt bara þremur stigum yfir því Suns skoraði átta af níu körfum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Phoenix tók síðan völdin í leiknum með því að vinna annan leikhlutann 30-16 og voru með frumkvæðið eftir það.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira