Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 15:31 Úr leik Stjörnunnar og Bohemian á Aviva vellinum í Dublin í gær. getty/Harry Murphy Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fyrri leik Stjörnunnar og Bohemians á Samsung-vellinum í Garðabænum lyktaði með 1-1 jafntefli en Írarnir unnu seinni leikinn í gær, 3-0. Bohemian vann einvígið, 4-1 samanlagt, og mætir Dudelange frá Lúxemborg í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Eftir leikinn hrósuðu Írarnir Stjörnumönnum í hástert fyrir framkomu þeirra í einvíginu, og sérstaklega hvernig þeir skildu við búningsklefa sinn á Aviva vellinum í Dublin. „Heppnin var ekki á bandi Stjörnunnar en þeir tóku óaðfinnanlega á móti okkur og skildu svona við búningsklefann sinn eftir leikinn,“ sagði á Twitter-síðu Bohemian. Með fylgdi mynd af tandurhreinum búningsklefanum. Hard luck to @FCStjarnan who treated us impeccably well in Iceland and left their dressing room like this after the game pic.twitter.com/h9FnDvpyUv— Bohemian Football Club (@bfcdublin) July 15, 2021 Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu á mánudagskvöldið. Stjörnumenn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki. Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Fyrri leik Stjörnunnar og Bohemians á Samsung-vellinum í Garðabænum lyktaði með 1-1 jafntefli en Írarnir unnu seinni leikinn í gær, 3-0. Bohemian vann einvígið, 4-1 samanlagt, og mætir Dudelange frá Lúxemborg í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Eftir leikinn hrósuðu Írarnir Stjörnumönnum í hástert fyrir framkomu þeirra í einvíginu, og sérstaklega hvernig þeir skildu við búningsklefa sinn á Aviva vellinum í Dublin. „Heppnin var ekki á bandi Stjörnunnar en þeir tóku óaðfinnanlega á móti okkur og skildu svona við búningsklefann sinn eftir leikinn,“ sagði á Twitter-síðu Bohemian. Með fylgdi mynd af tandurhreinum búningsklefanum. Hard luck to @FCStjarnan who treated us impeccably well in Iceland and left their dressing room like this after the game pic.twitter.com/h9FnDvpyUv— Bohemian Football Club (@bfcdublin) July 15, 2021 Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu á mánudagskvöldið. Stjörnumenn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki.
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira