Breytingar á aðgerðum innanlands byggja á þoli heilbrigðiskerfisins og við ræðum við forsvarsmenn Landspítalans um stöðuna þar.
Þá hafa langtímaveikindi hjúkrunarfræðinga aukist um 33 prósent á milli ára og segir hjúkrunarfræðingur að starfsfólk leggi líf sitt til hliðar vegna álags í heilbrigðiskerfinu.
Einnig verður rætt við prófessor í íslensku um persónufornafnið hán sem er nú formlega komið í orðabækur.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Myndbandaspilari er að hlaða.