Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2021 13:11 Sonny Chiba hóf feril sinn innan bardagalista á sjöunda áratug síðustu aldar. Getty Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Sonny Chiba var þjóðþekktur í heimalandi sínu Japan, en var líklega þekktastur á Vesturlöndum fyrir að hafa farið með hlutverk járnsmiðsins sem smíðaði sverðið í kvikmyndinni Kill Bill í leikstjórn Quentins Tarantino. Sonny Chiba í Kill Bill. Leiklistarferill Chibas spannaði einhverja fimm áratugi. Hann birtist meðal annars í Street Fighter-þríleiksins á áttunda áratug síðustu aldar og í The Fast and The Furious: Tokyo Drift frá árinu 2006. Umboðsmaður hans, Timothy Beal, sagði Chiba hafa verið „auðmjúkan, ástríkun og vingjarnlegan“ mann. Mortal Kombat leikarinn Lewis Tan minnist Chiba á samfélagsmiðlum og segir Chiba hafa verið sannkallaða goðsögn í heimi hasarmynda og að hann hafi veitt mönnum mikinn innblástur. A true action legend. Your films are eternal and your energy an inspiration. #SonnyChiba #RIP pic.twitter.com/Xskz9O6vRT— Lewis Tan (@TheLewisTan) August 19, 2021 In 50 years on screen, Shinichi "Sonny" Chiba grew from actor to fight choreographer to legend. A black belt in six martial arts, he blended toughness with depth in films like "The Street Fighter," "Kill Bill Vol. 1" and The Fast and the Furious: Tokyo Drift . He will be missed. pic.twitter.com/bmRzebbNlI— The Academy (@TheAcademy) August 20, 2021 Bíó og sjónvarp Japan Andlát Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Sonny Chiba var þjóðþekktur í heimalandi sínu Japan, en var líklega þekktastur á Vesturlöndum fyrir að hafa farið með hlutverk járnsmiðsins sem smíðaði sverðið í kvikmyndinni Kill Bill í leikstjórn Quentins Tarantino. Sonny Chiba í Kill Bill. Leiklistarferill Chibas spannaði einhverja fimm áratugi. Hann birtist meðal annars í Street Fighter-þríleiksins á áttunda áratug síðustu aldar og í The Fast and The Furious: Tokyo Drift frá árinu 2006. Umboðsmaður hans, Timothy Beal, sagði Chiba hafa verið „auðmjúkan, ástríkun og vingjarnlegan“ mann. Mortal Kombat leikarinn Lewis Tan minnist Chiba á samfélagsmiðlum og segir Chiba hafa verið sannkallaða goðsögn í heimi hasarmynda og að hann hafi veitt mönnum mikinn innblástur. A true action legend. Your films are eternal and your energy an inspiration. #SonnyChiba #RIP pic.twitter.com/Xskz9O6vRT— Lewis Tan (@TheLewisTan) August 19, 2021 In 50 years on screen, Shinichi "Sonny" Chiba grew from actor to fight choreographer to legend. A black belt in six martial arts, he blended toughness with depth in films like "The Street Fighter," "Kill Bill Vol. 1" and The Fast and the Furious: Tokyo Drift . He will be missed. pic.twitter.com/bmRzebbNlI— The Academy (@TheAcademy) August 20, 2021
Bíó og sjónvarp Japan Andlát Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira