Húsnæðisskorturinn verði vonandi úr sögunni strax á næsta ári Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. september 2021 09:01 Katrín María Gísladóttir er 29 ára Ísfirðingur og nýr skólastjóri Lýðskólans á Flateyri. Vísr/Sigurjón Lýðskólinn á Flateyri hefur þurft að vísa frá umsækjendum vegna húsnæðisskorts í bænum. Ráða á bót á húsnæðisvandanum með byggingu nemendagarða, fyrstu íbúðarhúsum sem byggð verða í bænum í 25 ár. Fyrsta önn undir stjórn nýs skólastjóra Lýðskólans á Flateyri; Katrínar Maríu Gísladóttur, hófst nú í september. Katrín er 29 ára Ísfirðingur en hefur búið á Flateyri síðustu fimm ár. Þrjátíu nemendur hófu nám við skólann í haust - akkúrat jafnmargir og svefnplássin sem nú eru í boði fyrir þá á almenna leigumarkaðnum á Flateyri. „Það er búið að vera að metaðsókn fyrir þetta skólaár og því miður höfum við þurft að vísa nemendum frá, sem er ekki spennandi og það kemur niður á húsnæðisskorti á staðnum,“ segir Katrín. Yrki arkítektar teiknuðu nemendagarðana sem eiga að komast í gagnið strax á næsta ári. En húsnæðisskorturinn verður úr sögunni haustið 2022, gangi áætlanir um 14 íbúða nemendagarða eftir. Hundrað þrjátíu og fjögurra milljóna stofnframlag til byggingar nemendagarðanna hefur verið samþykkt. Húsin verða framleidd erlendis og flutt með skipi til Flateyrar næsta vor. Katrín segir þetta sérstaklega mikilvægt þar sem til stendur að bæta við þriðju brautinni við skólann, svokallaðri alþjóðabraut. „Og verður þá markaðssett fyrir erlenda nemendur, það verður meira svona lífið á norðurslóðum,“ segir Katrín. Hugur ungs fólks, einkum úr höfuðborginni, leiti greinilega í auknum mæli til Flateyrar. „Það er mjög áberandi að fólk sækist hingað, og við erum sannfærð um að það séu einhverjir einstakir töfrar í Önundarfirði af því að fólk kemur hérna í heimsókn og svo kemur aftur og aftur og jafnvel sest að, kaupir hús,“ segir Katrín. Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Fyrsta önn undir stjórn nýs skólastjóra Lýðskólans á Flateyri; Katrínar Maríu Gísladóttur, hófst nú í september. Katrín er 29 ára Ísfirðingur en hefur búið á Flateyri síðustu fimm ár. Þrjátíu nemendur hófu nám við skólann í haust - akkúrat jafnmargir og svefnplássin sem nú eru í boði fyrir þá á almenna leigumarkaðnum á Flateyri. „Það er búið að vera að metaðsókn fyrir þetta skólaár og því miður höfum við þurft að vísa nemendum frá, sem er ekki spennandi og það kemur niður á húsnæðisskorti á staðnum,“ segir Katrín. Yrki arkítektar teiknuðu nemendagarðana sem eiga að komast í gagnið strax á næsta ári. En húsnæðisskorturinn verður úr sögunni haustið 2022, gangi áætlanir um 14 íbúða nemendagarða eftir. Hundrað þrjátíu og fjögurra milljóna stofnframlag til byggingar nemendagarðanna hefur verið samþykkt. Húsin verða framleidd erlendis og flutt með skipi til Flateyrar næsta vor. Katrín segir þetta sérstaklega mikilvægt þar sem til stendur að bæta við þriðju brautinni við skólann, svokallaðri alþjóðabraut. „Og verður þá markaðssett fyrir erlenda nemendur, það verður meira svona lífið á norðurslóðum,“ segir Katrín. Hugur ungs fólks, einkum úr höfuðborginni, leiti greinilega í auknum mæli til Flateyrar. „Það er mjög áberandi að fólk sækist hingað, og við erum sannfærð um að það séu einhverjir einstakir töfrar í Önundarfirði af því að fólk kemur hérna í heimsókn og svo kemur aftur og aftur og jafnvel sest að, kaupir hús,“ segir Katrín.
Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15
Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42