Vandræðaþumall stoppaði ekki Tom Brady á móti Örnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 16:31 Tom Brady öskrar á liðsfélaga sína í Tampa Bay Buccaneers í Philadelphia í nótt. Getty/Mitchell Leff Hlutirnir ganga vel hjá Tom Brady og Tampa Bay Buccaneers liðinu í titilvörn sinni í NFL-deildinni. Tampa Bay Buccaneers vann 28-22 sigur á Philadelphia Eagles í nótt eftir að hafa verið 28-7 yfir um miðjan þriðja leikhlutann. Ernirnir skoruðu fimmtán síðustu stig leiksins. Big time throw from @TomBrady. #GoBucs : #TBvsPHI on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/jui8pboiKG— NFL (@NFL) October 15, 2021 Tom Brady mætti til leiks meiddur á þumalputta en kvartaði ekki mikið yfir honum eftir leik. Brady meiddist í leik á móti Miami Dolphins á sunnudaginn en það ekkert stoppa sig. Brady gaf tvær snertimarkssendingar í leiknum, eina á innherjann OJ Howard og aðra á útherjann Antonio Brown en hlauparinn Leonard Fournette var maður leiksins með tvö snertimörk og fullt af stigum til þeirra sem voru með hann í Fantasy. Brady making friends in Philly : #TBvsPHI -- 8:20pm ET on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/6smieHmdCi— NFL (@NFL) October 14, 2021 Buccaneers liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af sex leikjum sínum á leiktíðinni. Hinn 44 ára gamli Brady heldur áfram að spila vel og bæta sín met. 34 af 42 sendingum hans heppnuðust í nótt og hann kastaði alls fyrir 297 jördum. Kollegi hans Jalen Hurts reyndi að koma með endurkomu og skoraði meðal annars sjálfur tvö snertimörk en Ernirnir komust ekki nær en að minnka muninni í sex stig. NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira
Tampa Bay Buccaneers vann 28-22 sigur á Philadelphia Eagles í nótt eftir að hafa verið 28-7 yfir um miðjan þriðja leikhlutann. Ernirnir skoruðu fimmtán síðustu stig leiksins. Big time throw from @TomBrady. #GoBucs : #TBvsPHI on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/jui8pboiKG— NFL (@NFL) October 15, 2021 Tom Brady mætti til leiks meiddur á þumalputta en kvartaði ekki mikið yfir honum eftir leik. Brady meiddist í leik á móti Miami Dolphins á sunnudaginn en það ekkert stoppa sig. Brady gaf tvær snertimarkssendingar í leiknum, eina á innherjann OJ Howard og aðra á útherjann Antonio Brown en hlauparinn Leonard Fournette var maður leiksins með tvö snertimörk og fullt af stigum til þeirra sem voru með hann í Fantasy. Brady making friends in Philly : #TBvsPHI -- 8:20pm ET on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/6smieHmdCi— NFL (@NFL) October 14, 2021 Buccaneers liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af sex leikjum sínum á leiktíðinni. Hinn 44 ára gamli Brady heldur áfram að spila vel og bæta sín met. 34 af 42 sendingum hans heppnuðust í nótt og hann kastaði alls fyrir 297 jördum. Kollegi hans Jalen Hurts reyndi að koma með endurkomu og skoraði meðal annars sjálfur tvö snertimörk en Ernirnir komust ekki nær en að minnka muninni í sex stig.
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira