Facebook eyðir andlitsgögnum milljarðs manna Þorgils Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 22:43 Mark Zuckerberg og hans fólk hjá Facebok hafa ákveðið að hætta með andlitsgreiningartækni sem þau hafa notað síðasta áratuginn og eyða gögnum um meira en milljarð notenda. Facebook tilkynnti í dag að fyrirtækið hygðist leggja niður andlitsgreiningakerfi sitt og eyða gögnum frá meira en milljarði notenda sem það hefur safnað í rúman áratug. Tæknin var meðal annars notuð til að benda notendum á myndir þar sem andlit þeirra gætu verið. Yfirmaður gervigreindardeildar tæknirisans Facebook sagði í tilkynningu í dag að fyrirtækið væri að reyna að vega og meta áhrif andlitsgreiningartækninnar á tíma þar sem notendur hafa sívaxandi áhyggjur af persónuverndarmálum og löggjafinn hefur ekki gefið út skýrar reglur. Því verði gögnum um meira en milljarð andlit eytt. Facebook hefur staðið í miklum ólgusjó síðustu vikur og mánuði þar sem gögn sem lekið var innan úr fyrirtækinu gefa til kynna að forsvarsfólk hafi virt að vettugi vísbendingar um skaðleg áhrif miðla þeirra, til að skaða ekki arðsemi. Fyrir helgi var tilkynnt um nýtt nafn fyrir móðurfélag Facebook, sem mun nú heita Meta. Facebook svaraði ekki fyrirspurnum frá AP um hvort eða hvernig notendur gætu gengið úr skugga um að andlitsgreiningargögnum þeirra hafi verið eytt, eða hvað verði nú gert við tæknina sem hafði verið þróuð í þessum tilgangi. Tækni Facebook Persónuvernd Tengdar fréttir Facebook kynti kerfisbundið undir reiði og upplýsingafalsi Samfélagsmiðlarisinn Facebook hélt upplýsingafalsi og umdeildu efni kerfisbundið að notendum sínum um þriggja ára skeið á sama tíma og starfsmenn fyrirtækisins reyndu að hafa hemil á skaðlegu efni á miðlinum. 27. október 2021 12:21 Facebook breytir um nafn Samfélagmiðlarisinn Facebook hyggst nú breyta um nafn. Nýja nafnið verður "Meta" en nafnbreytingin er liður í áherslubreytingu fyrirtækisins. 28. október 2021 19:07 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Yfirmaður gervigreindardeildar tæknirisans Facebook sagði í tilkynningu í dag að fyrirtækið væri að reyna að vega og meta áhrif andlitsgreiningartækninnar á tíma þar sem notendur hafa sívaxandi áhyggjur af persónuverndarmálum og löggjafinn hefur ekki gefið út skýrar reglur. Því verði gögnum um meira en milljarð andlit eytt. Facebook hefur staðið í miklum ólgusjó síðustu vikur og mánuði þar sem gögn sem lekið var innan úr fyrirtækinu gefa til kynna að forsvarsfólk hafi virt að vettugi vísbendingar um skaðleg áhrif miðla þeirra, til að skaða ekki arðsemi. Fyrir helgi var tilkynnt um nýtt nafn fyrir móðurfélag Facebook, sem mun nú heita Meta. Facebook svaraði ekki fyrirspurnum frá AP um hvort eða hvernig notendur gætu gengið úr skugga um að andlitsgreiningargögnum þeirra hafi verið eytt, eða hvað verði nú gert við tæknina sem hafði verið þróuð í þessum tilgangi.
Tækni Facebook Persónuvernd Tengdar fréttir Facebook kynti kerfisbundið undir reiði og upplýsingafalsi Samfélagsmiðlarisinn Facebook hélt upplýsingafalsi og umdeildu efni kerfisbundið að notendum sínum um þriggja ára skeið á sama tíma og starfsmenn fyrirtækisins reyndu að hafa hemil á skaðlegu efni á miðlinum. 27. október 2021 12:21 Facebook breytir um nafn Samfélagmiðlarisinn Facebook hyggst nú breyta um nafn. Nýja nafnið verður "Meta" en nafnbreytingin er liður í áherslubreytingu fyrirtækisins. 28. október 2021 19:07 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Facebook kynti kerfisbundið undir reiði og upplýsingafalsi Samfélagsmiðlarisinn Facebook hélt upplýsingafalsi og umdeildu efni kerfisbundið að notendum sínum um þriggja ára skeið á sama tíma og starfsmenn fyrirtækisins reyndu að hafa hemil á skaðlegu efni á miðlinum. 27. október 2021 12:21
Facebook breytir um nafn Samfélagmiðlarisinn Facebook hyggst nú breyta um nafn. Nýja nafnið verður "Meta" en nafnbreytingin er liður í áherslubreytingu fyrirtækisins. 28. október 2021 19:07