Enn ein endurkoman hjá galdramönnunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. nóvember 2021 09:59 Deni Avdija hefur farið vel af stað með Washington Wizards þetta tímabilið EPA-EFE/SHAWN THEW Washington Wizards vann enn einn sigurinn í NBA deildinni í nótt en liðið hefur nú unnið ellefu leiki og tapað fimm og situr í öðru sæti í Austurdeildinni. Í Vesturdeildinni komust Utah Jazz upp í þriðja sætið með sigri á Sacramento Kings. Washington mætti liði Miami Heat sem hefur farið vel af stað í deildarkeppninni eftir komu nýrra leikmanna eins og Kyle Lowry og PJ Tucker. Það gekk þó brösulega fyrir Wizards að sækja sigurinn en Miami leiddi með 16 stigum þegar einungis um fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þá tók Washington til sinna ráða og vann frábæran sigur, 103-100. Bradley Beal skoraði 21 stig fyrir Washington en Jimmy Butler 29 fyrir Miami. Utah Jazz bar sigurorð af Sacramento Kings sem fara enn eitt árið illa af stað í deildinni og sitja í tólfta sæti Vesturdeildarinnar en Utah í því þriðja. Eftir jafnan leik þá sigu leikmenn Utah framúr í lokin og unnu þægilegan sigur, 105-123. Donovan Mitchell skoraði 26 stig fyrir Utah en Richaun Holmes 22 fyrir Sacramento. Áhugavert atvik varð í leiknum þegar að liðsmenn Utah yfirgáfu bekkinn, en það var vegna þess að áhorfandi leiksins hafði kastað upp beint fyrir aftan þá. Huggulegt. Back-to-back W s pic.twitter.com/yA3eQVeDlr— Boston Celtics (@celtics) November 21, 2021 Þá vann Boston Celtics annað kvöldið í röð. Í þetta sinn var það lið Oklahoma City Thunder sem lá í valnum eftir hetjulega baráttu. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston og Dennis Schröder skoraði 29. Hjá Oklahoma var það Luguentz Dort sem var atkvæðamestur með 16 stig. Boston situr í áttunda sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 106-99 Houston Rockets Indiana Pacers 111-94 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 115-105 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 117-108 Orlando Magic Minnesota Timberwolves 138-95 Memphis Grizzlies Portland Trailblazers 118-111 Philadelphia 76ers NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Washington mætti liði Miami Heat sem hefur farið vel af stað í deildarkeppninni eftir komu nýrra leikmanna eins og Kyle Lowry og PJ Tucker. Það gekk þó brösulega fyrir Wizards að sækja sigurinn en Miami leiddi með 16 stigum þegar einungis um fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þá tók Washington til sinna ráða og vann frábæran sigur, 103-100. Bradley Beal skoraði 21 stig fyrir Washington en Jimmy Butler 29 fyrir Miami. Utah Jazz bar sigurorð af Sacramento Kings sem fara enn eitt árið illa af stað í deildinni og sitja í tólfta sæti Vesturdeildarinnar en Utah í því þriðja. Eftir jafnan leik þá sigu leikmenn Utah framúr í lokin og unnu þægilegan sigur, 105-123. Donovan Mitchell skoraði 26 stig fyrir Utah en Richaun Holmes 22 fyrir Sacramento. Áhugavert atvik varð í leiknum þegar að liðsmenn Utah yfirgáfu bekkinn, en það var vegna þess að áhorfandi leiksins hafði kastað upp beint fyrir aftan þá. Huggulegt. Back-to-back W s pic.twitter.com/yA3eQVeDlr— Boston Celtics (@celtics) November 21, 2021 Þá vann Boston Celtics annað kvöldið í röð. Í þetta sinn var það lið Oklahoma City Thunder sem lá í valnum eftir hetjulega baráttu. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston og Dennis Schröder skoraði 29. Hjá Oklahoma var það Luguentz Dort sem var atkvæðamestur með 16 stig. Boston situr í áttunda sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 106-99 Houston Rockets Indiana Pacers 111-94 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 115-105 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 117-108 Orlando Magic Minnesota Timberwolves 138-95 Memphis Grizzlies Portland Trailblazers 118-111 Philadelphia 76ers
NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira