Curry snöggreiddist og kláraði leikinn með sýningu: „Hef ekki séð hann reiðari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 07:30 Stephen Curry var mjög ósáttur með að fá ekki villu þegar það var greinilega brotið á honum. Hann náði að beisla orkuna í réttan farveg og gerði út um leikinn með þremur þristum á stuttum tíma. AP/Ashley Landis Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var góður í sigri Los Angeles Lakers á móti sama liði og allt varð vitlaust í leik á dögunum. Stephen Curry skoraði 33 stig í 105-90 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Clippers en ellefu af þessum stigum komu eftir að hann fékk tæknivillu þegar 9:08 mínútur voru eftir af leiknum. Warriors liðið var þarna að vinan sinn áttunda leik í röð og sinni átjánda sigur í tuttugu leikjum á tímabilinu. Another day, another @StephenCurry30 showcase Steph (33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PM) records his 8th 30+ PT game of the season in the @warriors' 7th-straight W! pic.twitter.com/PRCcLFp6NU— NBA (@NBA) November 28, 2021 „Það var margt skrýtið sem var búið að safnast upp hjá mér og endaði með því að mér fannst ég átti að fá villu á þá. Þetta kveikti í mér og liðinu. Eftir þetta þá var tími til að beina orkunni minni í að koma boltanum í körfuna,“ sagði Stephen Curry. Auk 33 stiga þá var hann einnig með sex stolna bolta, sex stoðsendingar og fimm fráköst „Ég hef ekki séð hann reiðari og það var greinilega brotið á honum. Þegar hann veit að það var brotið á honum en ekkert var dæmt þá kemur keppnismaðurinn upp í honum og hann missti aðeins stjórn á sér. Það kveikir líka í honum eins og það gerði þarna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. Golden State var 79-70 yfir þegar atvikið varð en þeir unnu næstu fimm mínútur 21-7 og Curry setti niður þrjá þrista á þeim tíma. Eftir það voru úrslitin í leiknum svo gott sem ráðin. Otto Porter Jr. var með 18 stig og 10 fráköst en Jordan Poole skoraði 17 stig. Paul George skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Clippers. The scoop oop?! LeBron tosses it up to AD for the thunderous alley-oop!@Lakers lead on NBA League Pass: https://t.co/5ekswLCtFD pic.twitter.com/lauEVssXNV— NBA (@NBA) November 29, 2021 LeBron James skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 110-106 sigur á Detroit Pistons. Lakers var með þrettán stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en var næstum því búið að missa frá sér enn einn leikinn með því að tapa fjórða leikhlutanum með níu stigum. James var rekinn út úr húsi þegar hann mætti Detriot liðinu á dögunum eftir að hafa gefið Isaiah Stewart líklegast slysahögg. Það blæddi vel úr Isaiah Stewart sem gjörsamlega trompaðist eins og frægt varð. James fór í eins leik bann en Stewart í tveggja leikja bann. Isaiah Stewart var með 5 stig og 6 fráköst í þessum leik. Russell Westbrook var með 25 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar og Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Jerami Grant skoraði 32 stig fyrir Detriot liðið. Giannis: 26 PTS, 13 REBJrue: 23 PTS, 7 REB, 9 ASTThe @Bucks win their 7th-straight as @Giannis_An34 and @Jrue_Holiday11 lead the way pic.twitter.com/odgNVrqkSE— NBA (@NBA) November 29, 2021 FINAL SCORE THREAD Stephen Curry fills up the stats sheet to lead the @warriors to their seventh-straight win Stephen Curry: 33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PMOtto Porter Jr.: 18 PTS, 10 REBJordan Poole: 17 PTS, 4 3PMPaul George: 30 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/CsQyIfiunF— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101 The @celtics head North and pick up the win behind Marcus Smart's 21 PTS, 8 REB, 6 AST and 4 3PM!Josh Richardson: 18 PTSAl Horford: 17 PTS, 11 REBFred VanVleet: 27 PTS, 6 REB, 5 3PMScottie Barnes: 21 PTS, 7 REB, 4 3PM pic.twitter.com/abHhBL6Wmd— NBA (@NBA) November 29, 2021 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Sjá meira
Stephen Curry skoraði 33 stig í 105-90 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Clippers en ellefu af þessum stigum komu eftir að hann fékk tæknivillu þegar 9:08 mínútur voru eftir af leiknum. Warriors liðið var þarna að vinan sinn áttunda leik í röð og sinni átjánda sigur í tuttugu leikjum á tímabilinu. Another day, another @StephenCurry30 showcase Steph (33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PM) records his 8th 30+ PT game of the season in the @warriors' 7th-straight W! pic.twitter.com/PRCcLFp6NU— NBA (@NBA) November 28, 2021 „Það var margt skrýtið sem var búið að safnast upp hjá mér og endaði með því að mér fannst ég átti að fá villu á þá. Þetta kveikti í mér og liðinu. Eftir þetta þá var tími til að beina orkunni minni í að koma boltanum í körfuna,“ sagði Stephen Curry. Auk 33 stiga þá var hann einnig með sex stolna bolta, sex stoðsendingar og fimm fráköst „Ég hef ekki séð hann reiðari og það var greinilega brotið á honum. Þegar hann veit að það var brotið á honum en ekkert var dæmt þá kemur keppnismaðurinn upp í honum og hann missti aðeins stjórn á sér. Það kveikir líka í honum eins og það gerði þarna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. Golden State var 79-70 yfir þegar atvikið varð en þeir unnu næstu fimm mínútur 21-7 og Curry setti niður þrjá þrista á þeim tíma. Eftir það voru úrslitin í leiknum svo gott sem ráðin. Otto Porter Jr. var með 18 stig og 10 fráköst en Jordan Poole skoraði 17 stig. Paul George skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Clippers. The scoop oop?! LeBron tosses it up to AD for the thunderous alley-oop!@Lakers lead on NBA League Pass: https://t.co/5ekswLCtFD pic.twitter.com/lauEVssXNV— NBA (@NBA) November 29, 2021 LeBron James skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 110-106 sigur á Detroit Pistons. Lakers var með þrettán stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en var næstum því búið að missa frá sér enn einn leikinn með því að tapa fjórða leikhlutanum með níu stigum. James var rekinn út úr húsi þegar hann mætti Detriot liðinu á dögunum eftir að hafa gefið Isaiah Stewart líklegast slysahögg. Það blæddi vel úr Isaiah Stewart sem gjörsamlega trompaðist eins og frægt varð. James fór í eins leik bann en Stewart í tveggja leikja bann. Isaiah Stewart var með 5 stig og 6 fráköst í þessum leik. Russell Westbrook var með 25 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar og Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Jerami Grant skoraði 32 stig fyrir Detriot liðið. Giannis: 26 PTS, 13 REBJrue: 23 PTS, 7 REB, 9 ASTThe @Bucks win their 7th-straight as @Giannis_An34 and @Jrue_Holiday11 lead the way pic.twitter.com/odgNVrqkSE— NBA (@NBA) November 29, 2021 FINAL SCORE THREAD Stephen Curry fills up the stats sheet to lead the @warriors to their seventh-straight win Stephen Curry: 33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PMOtto Porter Jr.: 18 PTS, 10 REBJordan Poole: 17 PTS, 4 3PMPaul George: 30 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/CsQyIfiunF— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101 The @celtics head North and pick up the win behind Marcus Smart's 21 PTS, 8 REB, 6 AST and 4 3PM!Josh Richardson: 18 PTSAl Horford: 17 PTS, 11 REBFred VanVleet: 27 PTS, 6 REB, 5 3PMScottie Barnes: 21 PTS, 7 REB, 4 3PM pic.twitter.com/abHhBL6Wmd— NBA (@NBA) November 29, 2021
Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Sjá meira