Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 12:01 Leikmenn Tottenham og Crystal Palace tókust á þegar liðin mættust fyrr á þessu tímabili. Rob Newell - CameraSport via Getty Images Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. Seint í gærkvöldi birti miðillinn Football London grein þess efnis að leikur liðanna yrði ekki spilaður í dag vegna kórónuveirusmita innan herbúða Crystal Palace. Síðan þá hefur mikil óvissa ríkt í kringum leikinn og hinir ýmsu sérfræðingar velt fyrir sér hvort að leikurinn yrði sá fjórði sem átti að fara fram í dag til að verða frestað. Tottenham's Boxing Day fixture against Crystal Palace is set to be postponed after further Covid caseshttps://t.co/QNhMDUBX6t— football.london (@Football_LDN) December 25, 2021 Leikjum Liverpool og Leeds, Wolves og Watford og að lokum Everton og Burnley hefur öllum verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðanna. Opinberar Twitter-síður Tottenham og Crystal Palace birtu báðar færslu nú fyrir skemmstu þar sem að tekið er fram að leikur liðanna muni fara fram. Today's home game against Crystal Palace will go ahead as scheduled.We look forward to seeing you all this afternoon. 💙 pic.twitter.com/lhz9EDp2am— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 26, 2021 Tottenham og Crystal Palace eru að mætast í annað sinn á tímabilinu, en fyrri leikur liðanna endaði með 3-0 sigri Palace þar sem að öll mörkin voru skoruð á seinasta stundarfjórðungi leiksins eftir að Japhet Tanganga fékk að líta rauða spjaldið í liði Tottenham. Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Seint í gærkvöldi birti miðillinn Football London grein þess efnis að leikur liðanna yrði ekki spilaður í dag vegna kórónuveirusmita innan herbúða Crystal Palace. Síðan þá hefur mikil óvissa ríkt í kringum leikinn og hinir ýmsu sérfræðingar velt fyrir sér hvort að leikurinn yrði sá fjórði sem átti að fara fram í dag til að verða frestað. Tottenham's Boxing Day fixture against Crystal Palace is set to be postponed after further Covid caseshttps://t.co/QNhMDUBX6t— football.london (@Football_LDN) December 25, 2021 Leikjum Liverpool og Leeds, Wolves og Watford og að lokum Everton og Burnley hefur öllum verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðanna. Opinberar Twitter-síður Tottenham og Crystal Palace birtu báðar færslu nú fyrir skemmstu þar sem að tekið er fram að leikur liðanna muni fara fram. Today's home game against Crystal Palace will go ahead as scheduled.We look forward to seeing you all this afternoon. 💙 pic.twitter.com/lhz9EDp2am— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 26, 2021 Tottenham og Crystal Palace eru að mætast í annað sinn á tímabilinu, en fyrri leikur liðanna endaði með 3-0 sigri Palace þar sem að öll mörkin voru skoruð á seinasta stundarfjórðungi leiksins eftir að Japhet Tanganga fékk að líta rauða spjaldið í liði Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira