Hrósar Cole Palmer í hástert og líkir honum við Phil Foden Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 12:01 Cole Palmer kemur inn á fyrir Phil Foden gegn Club Brugge í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Matt McNulty - Manchester City/Manchester City FC via Getty Images Hinn 19 ára Cole Palmer skoraði fjórða mark Manchester City í öruggum 4-1 sigri gegn Swindon í FA bikarnum í gær og Rodolfo Borrell, aðstoðarþjálfari liðsins, segir að leikmaðurinn hafi hæfileikana til að feta í fótspor Phil Foden. Palmer fékk tækifæri í byrjunarliði City, en alls voru 20 leikmenn og starfsmenn liðsins fjarverandi vegna kórónuveirunnar, þar á meðal Pep Guardiola, þjálfari liðsins, og sjö byrjunarliðsmenn. Borrell stýrði liðinu í fjarveru Guardiola og hann hrósaði leikmanninum unga í hástert. „Hann æfir með okkur á hverjum degi og hann býður upp á mikil gæði,“ sagði Borrell eftir sigurinn í gær. „Við sjáum það allir. Hann er enn að þroskast en það er augljóst að hann býr yfir miklum hæfileikum og vonandi getur hann bráðum fengið að spila fleiri mínútur, eins og Phil Foden fyrir nokkrum árum.“ „Þeir eru tveir frábærir leikmenn og Cole hefur hráefnin til að vinna með, en sjáum til. Hann þarf að halda áfram að leggja hart að sér og sýna að hann getur haldið áfram slíkri frammistöðu.“ Rodolfo Borrell on Cole Palmer: "Great quality, everyone has been able to see it. A great player, there is a lot of talent there. Hopefully very soon he can play more with us, like Phil Foden a couple of years ago..." [via @itvfootball]— City Xtra (@City_Xtra) January 7, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Palmer fékk tækifæri í byrjunarliði City, en alls voru 20 leikmenn og starfsmenn liðsins fjarverandi vegna kórónuveirunnar, þar á meðal Pep Guardiola, þjálfari liðsins, og sjö byrjunarliðsmenn. Borrell stýrði liðinu í fjarveru Guardiola og hann hrósaði leikmanninum unga í hástert. „Hann æfir með okkur á hverjum degi og hann býður upp á mikil gæði,“ sagði Borrell eftir sigurinn í gær. „Við sjáum það allir. Hann er enn að þroskast en það er augljóst að hann býr yfir miklum hæfileikum og vonandi getur hann bráðum fengið að spila fleiri mínútur, eins og Phil Foden fyrir nokkrum árum.“ „Þeir eru tveir frábærir leikmenn og Cole hefur hráefnin til að vinna með, en sjáum til. Hann þarf að halda áfram að leggja hart að sér og sýna að hann getur haldið áfram slíkri frammistöðu.“ Rodolfo Borrell on Cole Palmer: "Great quality, everyone has been able to see it. A great player, there is a lot of talent there. Hopefully very soon he can play more with us, like Phil Foden a couple of years ago..." [via @itvfootball]— City Xtra (@City_Xtra) January 7, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira