West Ham heimsækir utandeildarlið | Þrír úrvalsdeildarslagir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 18:15 West Ham heimsækir Kidderminster Harriers sem leika í sjöttu efstu deild Englands í FA bikarnum. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Í dag var dregið í fjórðu umferð FA bikarsins á Englandi, en nú eru 32 lið eftir. Kidderminster Harriers tekur á móti úrvalsdeildarliði West Ham, en Kidderminster leikur í sjöttu efstu deild Englands. Þá eru einnig þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Everton tekur á móti Brentford, Brighton heimsækir Tottenham og Wolves og Norwich eigast við í Wolverhampton. Liverpool tekur á móti B-deildarliði Cardiff og Chelsea fær C-deildarlið Plymouth Argyle í heimsókn á Stamford Bridge. Þá taka Englandsmeistarar Manchester City á móti Fulham. Nú eigast Arsenal og Nottingham Forest við, en sigurlið þess leiks mætir Leicester og þvó gæti farið svo að úrvalsdeildarslagirnir verði fjórir. Fjórða umferðin verður leikin á dögunum fjórða til sjöunda febrúar. Here are your #EmiratesFACup fourth round fixtures 👇(1/2) pic.twitter.com/SBUUQ11lC3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 9, 2022 Drátturinn í heild Crystal Palace - Hartlepool Bournemouth - Boreham Wood Huddersfield - Barnsley Peterborough - QPR Cambridge - Luton Southampton - Coventry Chelsea - Plymouth Everton - Brentford Kidderminster - West Ham Aston Villa/Manchester United - Middlesbrough Tottenham - Brighton Liverpool - Cardiff Stoke - Wigan Arsenal/Nottingham Forest - Leicester Manchester City - Fulham Wolves - Norwich Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Þá eru einnig þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Everton tekur á móti Brentford, Brighton heimsækir Tottenham og Wolves og Norwich eigast við í Wolverhampton. Liverpool tekur á móti B-deildarliði Cardiff og Chelsea fær C-deildarlið Plymouth Argyle í heimsókn á Stamford Bridge. Þá taka Englandsmeistarar Manchester City á móti Fulham. Nú eigast Arsenal og Nottingham Forest við, en sigurlið þess leiks mætir Leicester og þvó gæti farið svo að úrvalsdeildarslagirnir verði fjórir. Fjórða umferðin verður leikin á dögunum fjórða til sjöunda febrúar. Here are your #EmiratesFACup fourth round fixtures 👇(1/2) pic.twitter.com/SBUUQ11lC3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 9, 2022 Drátturinn í heild Crystal Palace - Hartlepool Bournemouth - Boreham Wood Huddersfield - Barnsley Peterborough - QPR Cambridge - Luton Southampton - Coventry Chelsea - Plymouth Everton - Brentford Kidderminster - West Ham Aston Villa/Manchester United - Middlesbrough Tottenham - Brighton Liverpool - Cardiff Stoke - Wigan Arsenal/Nottingham Forest - Leicester Manchester City - Fulham Wolves - Norwich
Crystal Palace - Hartlepool Bournemouth - Boreham Wood Huddersfield - Barnsley Peterborough - QPR Cambridge - Luton Southampton - Coventry Chelsea - Plymouth Everton - Brentford Kidderminster - West Ham Aston Villa/Manchester United - Middlesbrough Tottenham - Brighton Liverpool - Cardiff Stoke - Wigan Arsenal/Nottingham Forest - Leicester Manchester City - Fulham Wolves - Norwich
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira