„Vorum ekki nógu góðir og verðum að biðjast afsökunar á því“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 23:01 Mikel Arteta hefur beðið stuðningsmenn Arsenal afsökunar á frammistöðu liðsins gegn Nottingham Forest í kvöld. Michael Regan/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, baðst afsökunar á frammistöðu sinna mann er liðið féll úr leik í FA bikarnum gegn B-deildarliði Nottingham Forest í kvöld. Þetta var í annað skipti á fjórum árum sem Nottingham Forest slær Arsenal úr leik í þriðju umferð FA bikarsins, en Arsenal er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi. „Við vorum ekki nógu góðir og verðum að biðjast afsökunar á því,“ sagði Arteta eftir tapið í kvöld. „Við þurftum meiri vilja, meira hungur til að vinna sama hvað það kostar, miklu meira. Við spiluðum undir getu.“ „Í fyrsta lagi er ég virkilega vonsvikinn með frammistöðuna. Ég er ekki vonsvikinn með hugarfarið heldur hversu mikla ákveðni við sýndum til að reyna að breyta leiknum þegar það er erfitt að spila á móti liði sem spilar eins og þeir spila.“ „Ég hef sjálfur spilað svona leiki á seinustu 18 árum og ég veit hversu flókið það er að mæta hingað. Það kemur mér ekkert á óvart að við höfum mætt mótstöðu. En þegar það gerist þá þurfum við að tækla það öðruvísi.“ „Þetta er virkilega sárt. Þetta er keppni sem tengist sögu okkar mjög mikið og það er virkilega slæmt að vera sleginn út,“ sagði Arteta að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Þetta var í annað skipti á fjórum árum sem Nottingham Forest slær Arsenal úr leik í þriðju umferð FA bikarsins, en Arsenal er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi. „Við vorum ekki nógu góðir og verðum að biðjast afsökunar á því,“ sagði Arteta eftir tapið í kvöld. „Við þurftum meiri vilja, meira hungur til að vinna sama hvað það kostar, miklu meira. Við spiluðum undir getu.“ „Í fyrsta lagi er ég virkilega vonsvikinn með frammistöðuna. Ég er ekki vonsvikinn með hugarfarið heldur hversu mikla ákveðni við sýndum til að reyna að breyta leiknum þegar það er erfitt að spila á móti liði sem spilar eins og þeir spila.“ „Ég hef sjálfur spilað svona leiki á seinustu 18 árum og ég veit hversu flókið það er að mæta hingað. Það kemur mér ekkert á óvart að við höfum mætt mótstöðu. En þegar það gerist þá þurfum við að tækla það öðruvísi.“ „Þetta er virkilega sárt. Þetta er keppni sem tengist sögu okkar mjög mikið og það er virkilega slæmt að vera sleginn út,“ sagði Arteta að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira