ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 07:31 Það fór vel á með þeim Michael Jordan og LeBron James þegar þeir hittust á Stjörnuleikshelginni. AP/Ron Schwane Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. Reyndar voru 76 leikmenn í hópi þeirra 75 bestu því tveir leikmenn voru jafnir í 75. sætinu í kosningu NBA-deildarinnar. Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að Michael Jordan hafi verið í fyrsta sætinu en kannski eru fleiri hissa á því að LeBron James sé númer tvö. Það eru síðan sjö leikmenn til viðbótar fyrir ofan Kobe Bryant sem er síðasti maðurinn á topp tíu listanum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Kareem Abdul-Jabbar er í þriðja sætinu og eftir honum eru menn sem urðu líka meistarar með Los Angeles Lakers eða þeir Magic Johnson (4. sæti) og Wilt Chamberlain (5. sæti). Bill Russell er sjötti og á undan Larry Bird en í áttunda sæti er síðan Tim Duncan. Oscar Robertson er síðan síðasti maðurinn á undan Kobe. Næstu á eftir Kobe Bryant er gamli liðsfélagi hans, Shaquille O'Neal, en þeir unnu þrjá meistaratitla saman. Kevin Durant er síðan tólfti á listanum og þar með á undan mönnum eins og Hakeem Olajuwon, Julius Erving, Moses Malone og Stephen Curry. Síðustu mennirnir inn á topp tuttugu listann eru síðan þeir Dirk Nowitzki, Giannis Antetokounmpo, Jerry West og Elgin Baylor. Kevin Garnett (21. sæti) og Charles Barkley (22. sæti) rétt missa af topp tuttugu listanum og liðsfélagarnir Karl Malone og John Stockton eru síðan í næstu sætum á eftir þeim. Chris Paul og Dwyane Wade komast inn á topp þrjátíu en Allen Iverson ekki. Scottie Pippen er í 32. sætinu á milli þeirra Iverson (31. sæti) og Kawhi Leonard (33. sæti). Hér má sjá allan listann með stuttu yfirliti yfir feril hvers og eins á topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BJZRpcnmD5c">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Reyndar voru 76 leikmenn í hópi þeirra 75 bestu því tveir leikmenn voru jafnir í 75. sætinu í kosningu NBA-deildarinnar. Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að Michael Jordan hafi verið í fyrsta sætinu en kannski eru fleiri hissa á því að LeBron James sé númer tvö. Það eru síðan sjö leikmenn til viðbótar fyrir ofan Kobe Bryant sem er síðasti maðurinn á topp tíu listanum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Kareem Abdul-Jabbar er í þriðja sætinu og eftir honum eru menn sem urðu líka meistarar með Los Angeles Lakers eða þeir Magic Johnson (4. sæti) og Wilt Chamberlain (5. sæti). Bill Russell er sjötti og á undan Larry Bird en í áttunda sæti er síðan Tim Duncan. Oscar Robertson er síðan síðasti maðurinn á undan Kobe. Næstu á eftir Kobe Bryant er gamli liðsfélagi hans, Shaquille O'Neal, en þeir unnu þrjá meistaratitla saman. Kevin Durant er síðan tólfti á listanum og þar með á undan mönnum eins og Hakeem Olajuwon, Julius Erving, Moses Malone og Stephen Curry. Síðustu mennirnir inn á topp tuttugu listann eru síðan þeir Dirk Nowitzki, Giannis Antetokounmpo, Jerry West og Elgin Baylor. Kevin Garnett (21. sæti) og Charles Barkley (22. sæti) rétt missa af topp tuttugu listanum og liðsfélagarnir Karl Malone og John Stockton eru síðan í næstu sætum á eftir þeim. Chris Paul og Dwyane Wade komast inn á topp þrjátíu en Allen Iverson ekki. Scottie Pippen er í 32. sætinu á milli þeirra Iverson (31. sæti) og Kawhi Leonard (33. sæti). Hér má sjá allan listann með stuttu yfirliti yfir feril hvers og eins á topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BJZRpcnmD5c">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira