Opin samskipti mikilvæg í öllum nánum samböndum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. febrúar 2022 12:01 Hljómsveitin Supersport! Aðsent Á föstudag sendi hljómsveitin Supersport! frá sér glænýtt lag sem kallast taka samtalið. Lagið kemur út hjá reykvíska neðanjarðar-listasamlaginu og útgáfufélaginu Post-dreifingu. Lagið taka samtalið er það fyrsta sem heyrist frá hljómsveitinni síðan hún gaf út sína fyrstu plötu 11. september á síðasta ári, plötuna tveir dagar, sem hefur vakið þó nokkra athygli að undanförnu. Platan hefur meðal annars fengið jákvæðar umfjallanir hjá DIY Magazine, The Line of Best Fit og víðar. Meðlimir hljómsveitarinnar Supersport! eru þau Bjarni Daníel Þorvaldsson, Þóra Birgit Bernódusdóttir, Hugi Kjartansson og Dagur Reykdal Halldórsson. „taka samtalið fjallar um mikilvægi þess að eiga opin samskipti í nánum samböndum, hvort sem þau eru rómantísk eða platónsk. Lagið var tekið upp og hljóðblandað af hljómsveitarmeðlimunum sjálfum á meðan þau voru í einangrun fyrr í mánuðinum og er allt tekið upp á hljóðnema á snjallsímum,“ segir í tilkynningu frá hljómsveitinni. Hljómsveitin frumflutti lagið sitt í Vikunni hjá Gísla Marteini.Skjáskot af vef RÚV Lagið var frumflutt í Vikunni hjá Gísla Marteini síðasta föstudag og má heyra það í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu streymisveitum. Klippa: Supersport! - taka samtalið Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnir enska útgáfu myndbands í Söngvakeppninni: „Við búum í raun öll á einu stóru hringlaga eldgosi“ Haffi Haff ákvað að fara alla leið í gleðinni sem fylgir Eurovision-keppninni og fór sjálfur í gerð myndbanda við bæði íslensku og ensku útgáfuna af laginu sem hann flytur í undankeppninni, Gía eða Volcano á ensku. Í dag frumsýnir Lífið á Vísi myndband við ensku útgáfu lagsins, Volcano. Það er þó nokkuð ólíkt íslensku útgáfunni sem frumsýnt var hér á Vísi fyrir tveimur vikum. 23. febrúar 2022 12:00 Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01 Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2021 tilkynntar Kraumsverðlaunin verða afhent í fjórtánda sinn síðar í þessum mánuði þar sem verðlaun verða veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. 1. desember 2021 16:31 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lagið taka samtalið er það fyrsta sem heyrist frá hljómsveitinni síðan hún gaf út sína fyrstu plötu 11. september á síðasta ári, plötuna tveir dagar, sem hefur vakið þó nokkra athygli að undanförnu. Platan hefur meðal annars fengið jákvæðar umfjallanir hjá DIY Magazine, The Line of Best Fit og víðar. Meðlimir hljómsveitarinnar Supersport! eru þau Bjarni Daníel Þorvaldsson, Þóra Birgit Bernódusdóttir, Hugi Kjartansson og Dagur Reykdal Halldórsson. „taka samtalið fjallar um mikilvægi þess að eiga opin samskipti í nánum samböndum, hvort sem þau eru rómantísk eða platónsk. Lagið var tekið upp og hljóðblandað af hljómsveitarmeðlimunum sjálfum á meðan þau voru í einangrun fyrr í mánuðinum og er allt tekið upp á hljóðnema á snjallsímum,“ segir í tilkynningu frá hljómsveitinni. Hljómsveitin frumflutti lagið sitt í Vikunni hjá Gísla Marteini.Skjáskot af vef RÚV Lagið var frumflutt í Vikunni hjá Gísla Marteini síðasta föstudag og má heyra það í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu streymisveitum. Klippa: Supersport! - taka samtalið
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnir enska útgáfu myndbands í Söngvakeppninni: „Við búum í raun öll á einu stóru hringlaga eldgosi“ Haffi Haff ákvað að fara alla leið í gleðinni sem fylgir Eurovision-keppninni og fór sjálfur í gerð myndbanda við bæði íslensku og ensku útgáfuna af laginu sem hann flytur í undankeppninni, Gía eða Volcano á ensku. Í dag frumsýnir Lífið á Vísi myndband við ensku útgáfu lagsins, Volcano. Það er þó nokkuð ólíkt íslensku útgáfunni sem frumsýnt var hér á Vísi fyrir tveimur vikum. 23. febrúar 2022 12:00 Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01 Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2021 tilkynntar Kraumsverðlaunin verða afhent í fjórtánda sinn síðar í þessum mánuði þar sem verðlaun verða veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. 1. desember 2021 16:31 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Frumsýnir enska útgáfu myndbands í Söngvakeppninni: „Við búum í raun öll á einu stóru hringlaga eldgosi“ Haffi Haff ákvað að fara alla leið í gleðinni sem fylgir Eurovision-keppninni og fór sjálfur í gerð myndbanda við bæði íslensku og ensku útgáfuna af laginu sem hann flytur í undankeppninni, Gía eða Volcano á ensku. Í dag frumsýnir Lífið á Vísi myndband við ensku útgáfu lagsins, Volcano. Það er þó nokkuð ólíkt íslensku útgáfunni sem frumsýnt var hér á Vísi fyrir tveimur vikum. 23. febrúar 2022 12:00
Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01
Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2021 tilkynntar Kraumsverðlaunin verða afhent í fjórtánda sinn síðar í þessum mánuði þar sem verðlaun verða veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. 1. desember 2021 16:31