Almennir borgarar féllu í árás Rússa Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 18:04 Sprengjur féllu á almenna borgara í bænum Irpin í úthverfi Kænugarðs. Vísir/AP Að minnsta kosti þrír almennir borgarar létust þegar sprengjur féllu í bænum Irpin við Kænugarð í dag. Óttast er að fleiri hafi látist. Tvær sprengjur féllu við svæði þar sem almenningur flýr höfuðborgina og nærliggjandi bæi. Samkvæmt úkraínskum yfirvöldum voru tvö börn á meðal þeirra sem létust en óljósar fréttir eru af mannfalli og í einhverjum fjölmiðlum hefur verið sagt að átta manns hafi farist. Fréttamenn New York Times voru á vettvangi og náðu myndbandi af því þegar sprengjurnar féllu. This is from the NYT photo team, and NYT security is the first to run out the door to help - can't thank the security guys enough for all the work they do. What's happening in Irpin is horrific and clearly direct targeting of civilians trying to flee. https://t.co/i08QlDI9KL— Michael Downey (@mgdowney) March 6, 2022 Stjórnstöð úkraínska hersins í Kænugarði biðlar til alþjóðlegra stofnana um mannúðarhjálp og segir ástandið vera að versna hratt. „Þúsundir eru einangraðir vegna átakanna og sums staðar án rafmangs, vants, matar og sjúkrabirgða í 5-6 daga. Þau eru í bráðri hættu,“ segir í yfirlýsingunni. Vonir um að hægt væri að opna öruggar leiðir svo almenningur gæti yfirgefið átakasvæði hafa dvínað þar sem vopnahlé hefur ekki verið virt. Í dag fóru tilraunir til að rýma hafnarborgina Maríupól út um þúfur í annað sinn og segja Úkraínumenn að Rússar hafi ekki staðið við að láta af árásum. Þar stóð til að flytja um 200 þúsund manns í öruggt skjól an aðeins tókst að koma 300 íbúum úr borginni. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Tvær sprengjur féllu við svæði þar sem almenningur flýr höfuðborgina og nærliggjandi bæi. Samkvæmt úkraínskum yfirvöldum voru tvö börn á meðal þeirra sem létust en óljósar fréttir eru af mannfalli og í einhverjum fjölmiðlum hefur verið sagt að átta manns hafi farist. Fréttamenn New York Times voru á vettvangi og náðu myndbandi af því þegar sprengjurnar féllu. This is from the NYT photo team, and NYT security is the first to run out the door to help - can't thank the security guys enough for all the work they do. What's happening in Irpin is horrific and clearly direct targeting of civilians trying to flee. https://t.co/i08QlDI9KL— Michael Downey (@mgdowney) March 6, 2022 Stjórnstöð úkraínska hersins í Kænugarði biðlar til alþjóðlegra stofnana um mannúðarhjálp og segir ástandið vera að versna hratt. „Þúsundir eru einangraðir vegna átakanna og sums staðar án rafmangs, vants, matar og sjúkrabirgða í 5-6 daga. Þau eru í bráðri hættu,“ segir í yfirlýsingunni. Vonir um að hægt væri að opna öruggar leiðir svo almenningur gæti yfirgefið átakasvæði hafa dvínað þar sem vopnahlé hefur ekki verið virt. Í dag fóru tilraunir til að rýma hafnarborgina Maríupól út um þúfur í annað sinn og segja Úkraínumenn að Rússar hafi ekki staðið við að láta af árásum. Þar stóð til að flytja um 200 þúsund manns í öruggt skjól an aðeins tókst að koma 300 íbúum úr borginni.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira