Google kaupir netöryggisfyrirtæki fyrir 5,4 milljarða dala Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2022 14:25 Starfsemi Mandiant mun sameinast tölvuvinnsludeild Google fyrir skýið. Getty Tækni- og netrisinn Google hyggst kaupa netöryggisfyrirtækið Mandiant fyrir um 5,4 milljarða Bandaríkjadala, rúmlega 720 milljarða króna. Með kaupunum stefnir Google að því að tryggja betur gögn viðskiptavina sinna í skýinu. Í frétt CNBC segir að Google muni greiða 23 dali á hvern hlut í Mandiant sem stofnað var árið 2004. Gefi eftirlitsaðilar grænt ljós á kaupin verða um að ræða næststærstu kaup Google á öðru fyrirtæki – á eftir kaupum Google á Motorola árið 2012 fyrir 12,5 milljarða dala. Google seldi svo starfsemina til Lenovo fyrir 2,9 milljarða dala tveimur árum síðar. Þriðju stærstu kaup Google eru kaupin á snjallvöruframleiðandanum Nest, sem gengu í gegn árið 2014 og námu 3,2 milljarða dala. Mandiant mun sameinast tölvuvinnsludeild Google fyrir skýið, en deildin er nú umtalsvert minni í sniðum en sambærilegar deildir Microsoft og Amazon. Reiknað er með að kaupin gangi í gegn síðar á árinu. Google Netöryggi Bandaríkin Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Í frétt CNBC segir að Google muni greiða 23 dali á hvern hlut í Mandiant sem stofnað var árið 2004. Gefi eftirlitsaðilar grænt ljós á kaupin verða um að ræða næststærstu kaup Google á öðru fyrirtæki – á eftir kaupum Google á Motorola árið 2012 fyrir 12,5 milljarða dala. Google seldi svo starfsemina til Lenovo fyrir 2,9 milljarða dala tveimur árum síðar. Þriðju stærstu kaup Google eru kaupin á snjallvöruframleiðandanum Nest, sem gengu í gegn árið 2014 og námu 3,2 milljarða dala. Mandiant mun sameinast tölvuvinnsludeild Google fyrir skýið, en deildin er nú umtalsvert minni í sniðum en sambærilegar deildir Microsoft og Amazon. Reiknað er með að kaupin gangi í gegn síðar á árinu.
Google Netöryggi Bandaríkin Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira