Jackie Moon hitaði upp með Steph Curry og Klay með góðum árangri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 11:30 Will Ferrell, í gervi Jackie Moon, tekur vítaskot við hlið Stephen Curry fyrir leik Golden State Warriors á móti Los Angeles Clippers. AP/Jed Jacobsohn Golden State Warriors menn þurftu að gera eitthvað eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum í NBA-deildinni og lausnin kom úr óvæntri átt. Það dugði að fá sjálfan Jackie Moon á staðinn. Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 NBA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022
NBA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira