Willum vill banna bagg með ávaxtabragði og baggnotkun í menntastofnunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. mars 2022 22:01 Það verður bannað að selja bagg með ávaxta- og nammibragði og bannað að nota það í öllum skólum ef frumvarp Willums nær fram að ganga. Vísir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur lagt til að sömu lög gildi um nikótínvörur, svo sem nikótínpúðar og rafrettur, og gilda um tóbaksvörur. Þá verði sala á nikótínvörum með nammi- og ávaxtabragði bönnuð. Í nýju frumvarpi Willums um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur er meðal annars lagt til að innflutningur, framleiðsla og sala á nikótínvörum og rafrettum sem innihalda bragðefni sem kunna að höfða til barna, svo sem nammi- og ávaxtabragð, verði bönnuð. Í greinargerð sem fylgir frumvarpinu segir að takmarkanirnar séu lagðar til, til þess að draga úr neyslu barna og ungmenna á nikótínvörum, sem hafi notið mikilla vinsælda hjá hópnum að undanförnu. Þessu til stuðnings bendir Willum á að rannsóknir hafi sýnt að bragðefni, sérstaklega nammi- og ávaxtabragð, spili stóran þátt í því hversu vinsælar rafrettur eru meðal barna og ungmenna og rök falli til þess að telja að hið sama gildi um vinsældir nikótínpúða hjá ungmennum. Nikótínvörur óheimilar í menntastofnunum Þá leggur hann að sama skapi til að notkun nikótínvara verði óheimil í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og öðrum menntastofnunum sem og í húsakynnum sem ætluð eru til dagvistunar og félags-, íþrótta- og tómstundastarfs barna og ungmenna. Sérstök áhersla verður lögð á, samkvæmt frumvarpinu, að fræðslu í grunn- og menntaskólum og skólum sem mennta fólk til starfa að uppeldis-, fræðslu- og heilbrigðismálum. Uppfært 11. mars klukkan 08:45 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var ályktað að orðalagið „öðrum menntastofnunum“ ætti við um næsta skólastig, háskólastig. Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra segir frumvarpið ekki eiga við um háskóla. Fyrirsögn hefur verið breytt og fréttin uppfærð. Alþingi Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Börn og uppeldi Rafrettur Skóla - og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Nikótínpúðar Tengdar fréttir Dr. Football sektaður um hálfa milljón Fjölmiðlanefnd sendi stefnuvott að heimili Hjörvars Hafliðasonar, eiganda hlaðvarpsins Dr. Football, því hann svaraði ekki ítrekuðum erindum nefndarinnar. 22. október 2021 16:48 „Sérstaklega hættulegar“ rafrettuáfyllingar enn til sölu Enn er verið að selja sérstaklega hættulegar rafrettuáfyllingar með allt of miklu magni nikótíns í sérverslunum með rafrettur á landinu. 29. september 2021 11:17 Herra Hnetusmjör kominn í nikotínpúðabransann Rapparinn Herra Hnetusmjör, Árni Páll Árnason, hefur komið á laggirnar eigin nikótínpúðabúð á Dalvegi í Kópavogi, sem opnar kl. 14 í dag. 7. júlí 2021 10:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Í nýju frumvarpi Willums um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur er meðal annars lagt til að innflutningur, framleiðsla og sala á nikótínvörum og rafrettum sem innihalda bragðefni sem kunna að höfða til barna, svo sem nammi- og ávaxtabragð, verði bönnuð. Í greinargerð sem fylgir frumvarpinu segir að takmarkanirnar séu lagðar til, til þess að draga úr neyslu barna og ungmenna á nikótínvörum, sem hafi notið mikilla vinsælda hjá hópnum að undanförnu. Þessu til stuðnings bendir Willum á að rannsóknir hafi sýnt að bragðefni, sérstaklega nammi- og ávaxtabragð, spili stóran þátt í því hversu vinsælar rafrettur eru meðal barna og ungmenna og rök falli til þess að telja að hið sama gildi um vinsældir nikótínpúða hjá ungmennum. Nikótínvörur óheimilar í menntastofnunum Þá leggur hann að sama skapi til að notkun nikótínvara verði óheimil í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og öðrum menntastofnunum sem og í húsakynnum sem ætluð eru til dagvistunar og félags-, íþrótta- og tómstundastarfs barna og ungmenna. Sérstök áhersla verður lögð á, samkvæmt frumvarpinu, að fræðslu í grunn- og menntaskólum og skólum sem mennta fólk til starfa að uppeldis-, fræðslu- og heilbrigðismálum. Uppfært 11. mars klukkan 08:45 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var ályktað að orðalagið „öðrum menntastofnunum“ ætti við um næsta skólastig, háskólastig. Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra segir frumvarpið ekki eiga við um háskóla. Fyrirsögn hefur verið breytt og fréttin uppfærð.
Alþingi Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Börn og uppeldi Rafrettur Skóla - og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Nikótínpúðar Tengdar fréttir Dr. Football sektaður um hálfa milljón Fjölmiðlanefnd sendi stefnuvott að heimili Hjörvars Hafliðasonar, eiganda hlaðvarpsins Dr. Football, því hann svaraði ekki ítrekuðum erindum nefndarinnar. 22. október 2021 16:48 „Sérstaklega hættulegar“ rafrettuáfyllingar enn til sölu Enn er verið að selja sérstaklega hættulegar rafrettuáfyllingar með allt of miklu magni nikótíns í sérverslunum með rafrettur á landinu. 29. september 2021 11:17 Herra Hnetusmjör kominn í nikotínpúðabransann Rapparinn Herra Hnetusmjör, Árni Páll Árnason, hefur komið á laggirnar eigin nikótínpúðabúð á Dalvegi í Kópavogi, sem opnar kl. 14 í dag. 7. júlí 2021 10:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Dr. Football sektaður um hálfa milljón Fjölmiðlanefnd sendi stefnuvott að heimili Hjörvars Hafliðasonar, eiganda hlaðvarpsins Dr. Football, því hann svaraði ekki ítrekuðum erindum nefndarinnar. 22. október 2021 16:48
„Sérstaklega hættulegar“ rafrettuáfyllingar enn til sölu Enn er verið að selja sérstaklega hættulegar rafrettuáfyllingar með allt of miklu magni nikótíns í sérverslunum með rafrettur á landinu. 29. september 2021 11:17
Herra Hnetusmjör kominn í nikotínpúðabransann Rapparinn Herra Hnetusmjör, Árni Páll Árnason, hefur komið á laggirnar eigin nikótínpúðabúð á Dalvegi í Kópavogi, sem opnar kl. 14 í dag. 7. júlí 2021 10:44