Telur að stríðið muni dragast mjög á langinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2022 14:15 Rósa Magnúsdóttir prófessor í sagnfræði telur að stríðið muni dragast á langinn. Getty/Cole „Það sem er svo erfitt við Pútín er að hann lýgur nánast um allt. Við getum bara hugsað um vopnahléssamningana í Mariupol sem endurtekið voru sviknir en svo stundum segir hann okkur líka bara alveg hreint út hvað hann ætlar að gera og hvað hann er að hugsa,“ segir Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði og sérfræðingur í sögu Rússlands. Rósa var í viðtali á Sprengisandi fyrr í dag en hún telur að stríðið muni mjög dragast á langinn. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sé til alls líklegur. „Núna segist Pútín vera að prófa nýjar kjarnorkueldflaugar og segir berum orðum að hann sé að gefa óvinum Moskvu eitthvað til að hugsa um,“ segir Rósa. „Það er eiginlega alveg skelfilegt að hugsa sér núna að þetta hræðilega stríð mundi geta haft þau áhrif að við værum að sjá enn þá stærra stríð - þá heimsstyrjöld - byrja með notkun kjarnorkuvopna. Það er bara eiginlega ekki hægt að hugsa þá hugsun til enda,“ heldur hún áfram. Hún leggur áherslu á að almennir borgarar í Rússlandi fái ekki réttar upplýsingar af gangi mála í Úkraínu en kveðst vona að eftir því sem stríðið dragist á langinn fari almennir borgarar að hugsa sig um. „Þegar þeir fara að finna meira fyrir efnahagsþvingununum, þegar þetta fer að hafa áhrif á daglegt líf í Rússlandi, meira heldur en er núna, þá munum við sjá einhverjar uppreisnir.“ Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sprengisandur Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Trump titlar sig konung Erlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
Rósa var í viðtali á Sprengisandi fyrr í dag en hún telur að stríðið muni mjög dragast á langinn. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sé til alls líklegur. „Núna segist Pútín vera að prófa nýjar kjarnorkueldflaugar og segir berum orðum að hann sé að gefa óvinum Moskvu eitthvað til að hugsa um,“ segir Rósa. „Það er eiginlega alveg skelfilegt að hugsa sér núna að þetta hræðilega stríð mundi geta haft þau áhrif að við værum að sjá enn þá stærra stríð - þá heimsstyrjöld - byrja með notkun kjarnorkuvopna. Það er bara eiginlega ekki hægt að hugsa þá hugsun til enda,“ heldur hún áfram. Hún leggur áherslu á að almennir borgarar í Rússlandi fái ekki réttar upplýsingar af gangi mála í Úkraínu en kveðst vona að eftir því sem stríðið dragist á langinn fari almennir borgarar að hugsa sig um. „Þegar þeir fara að finna meira fyrir efnahagsþvingununum, þegar þetta fer að hafa áhrif á daglegt líf í Rússlandi, meira heldur en er núna, þá munum við sjá einhverjar uppreisnir.“ Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sprengisandur Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Trump titlar sig konung Erlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira