Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 15:30 Ralf Rangnick talar við leikmenn sína á æfingu með Manchester United. Getty/Ash Donelon Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. Rangnick hefur augljóslega smá áhyggjur af því að illa gæti gengið hjá Manchester United að ná í öfluga leikmenn í sumar af því að liðið verður að öllum líkindum ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Ralf Rangnick has confirmed he will be a part of Manchester United's set-up next season and is looking forward to stepping into an advisory role and helping incoming manager Erik ten Hag "as much as he wants".#MUFC More from @lauriewhitwell https://t.co/9lX0Gj6C75— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 27, 2022 United er núna sex stigum frá Meistaradeildarsæti eftir skelli á móti bæði Arsenal og Liverpool í síðustu viku. Það eru bara fjórir leikir eftir og því þarf afar mikið að gerast svo að United verði með í Meistaradeildinni tímabilið 2022-23. Fyrsta tímabil Erik ten Hag verður því væntanlega uppfullt af fimmtudagsleikjum í miðri viku en ekki leikjum á þriðjudögum og miðvikudögum. „Það væri betra ef við spiluðu í Meistaradeildinni á næsta tímabili en þetta hefur einnig áhrif á fleiri félög. Þetta er ekki bara vandamál hjá Manchester United,“ sagði Ralf Rangnick á blaðamannafundi Manchester United í gær. ESPN segir frá. Manchester United not being in Europe may help Ten Hag, says Ralf Rangnick https://t.co/P59gKcvDKf— The Guardian (@guardian) April 27, 2022 „Við sýndum með nýja samningnum við Bruno [Fernandes] að þetta er enn þá spennandi félag með nýjan knattspyrnustjóra og nýja nálgun,“ sagði Rangnick. „Þetta er ennþá mjög áhugaverður klúbbur og ég hlakka til að hjálpa Erik og öllum hjá félaginu að ná því besta úr liðinu og breyta allri nálgun okkar á næstu leiktíð svo að Manchester United geti orðið toppklúbbur,“ sagði Rangnick. Manchester United hefur aðeins unnið fjóra af síðustu fimmtán leikjum sínum og næsti leikur er á móti Chelsea á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Rangnick hefur augljóslega smá áhyggjur af því að illa gæti gengið hjá Manchester United að ná í öfluga leikmenn í sumar af því að liðið verður að öllum líkindum ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Ralf Rangnick has confirmed he will be a part of Manchester United's set-up next season and is looking forward to stepping into an advisory role and helping incoming manager Erik ten Hag "as much as he wants".#MUFC More from @lauriewhitwell https://t.co/9lX0Gj6C75— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 27, 2022 United er núna sex stigum frá Meistaradeildarsæti eftir skelli á móti bæði Arsenal og Liverpool í síðustu viku. Það eru bara fjórir leikir eftir og því þarf afar mikið að gerast svo að United verði með í Meistaradeildinni tímabilið 2022-23. Fyrsta tímabil Erik ten Hag verður því væntanlega uppfullt af fimmtudagsleikjum í miðri viku en ekki leikjum á þriðjudögum og miðvikudögum. „Það væri betra ef við spiluðu í Meistaradeildinni á næsta tímabili en þetta hefur einnig áhrif á fleiri félög. Þetta er ekki bara vandamál hjá Manchester United,“ sagði Ralf Rangnick á blaðamannafundi Manchester United í gær. ESPN segir frá. Manchester United not being in Europe may help Ten Hag, says Ralf Rangnick https://t.co/P59gKcvDKf— The Guardian (@guardian) April 27, 2022 „Við sýndum með nýja samningnum við Bruno [Fernandes] að þetta er enn þá spennandi félag með nýjan knattspyrnustjóra og nýja nálgun,“ sagði Rangnick. „Þetta er ennþá mjög áhugaverður klúbbur og ég hlakka til að hjálpa Erik og öllum hjá félaginu að ná því besta úr liðinu og breyta allri nálgun okkar á næstu leiktíð svo að Manchester United geti orðið toppklúbbur,“ sagði Rangnick. Manchester United hefur aðeins unnið fjóra af síðustu fimmtán leikjum sínum og næsti leikur er á móti Chelsea á Old Trafford í kvöld.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira