Engar stórar yfirlýsingar og fátt nýtt í ræðu Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. maí 2022 07:46 Það er óhætt að segja að ræða Pútín hafi komið á óvart. epa/Sputnik/Mikhail Metzel Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur lokið við að flytja ræðu sína á Rauða torginu í tilefni sigurs Sovétmanna á nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Þvert á væntingar margra var fátt um yfirlýsingar í ræðunni og engar stórar fregnir af fyrirætlunum Rússa í Úkraínu. Pútín sagði Rússa nú standa frammi fyrir sömu áskorun og í seinni heimstyrjöldinni og að nú börðust þeir fyrir „fólkið okkar“ í Donbas og öryggi móðurlandsins. Forsetinn sagði að undir lok síðasta árs hefðu Vesturlönd undirbúið árás á Donbas og Krímskaga og stjórnvöld í Kænugarði kallað eftir kjarnorkuvopnum. Um hefði verið að ræða „óásættanlega ógn“ við landamærin. Pútín sakaði Bandaríkjamenn og „skósveina“ þeirra um að hafa skapað þessa ógn, sem hefði vaxið dag frá degi. Forsetinn ávarpaði rússneska hermenn og bardagamenn í Donbas og sagði þá berjast til að verja Rússland. Enginn myndi gleyma þeim lærdóm sem dregin var af seinni heimstyrjöldinni og að það væri enginn staður í heiminum fyrir nasista. Pútín sagði „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ hafa verið tímabæra og nauðsynlega og rétt ákvörðun fyrir sjálfstæða, sterka og fullvalda ríki. Hann sagði Rússa hefðu hvatt Evrópuríkin til að komast að málamiðlun varðandi Donbas en þau hefðu ekki hlustað. Atlantshafsbandalagið hefði verið klár ógn við öryggi Rússlands. Varnarmálaráðherrann Sergei Shoigu.epa/Yuri Kochetkov Íbúar halda á spjöldum með myndum af leiðtogum Sovétríkjanna og ástvinum sem létust í stríðinu.AP Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira
Pútín sagði Rússa nú standa frammi fyrir sömu áskorun og í seinni heimstyrjöldinni og að nú börðust þeir fyrir „fólkið okkar“ í Donbas og öryggi móðurlandsins. Forsetinn sagði að undir lok síðasta árs hefðu Vesturlönd undirbúið árás á Donbas og Krímskaga og stjórnvöld í Kænugarði kallað eftir kjarnorkuvopnum. Um hefði verið að ræða „óásættanlega ógn“ við landamærin. Pútín sakaði Bandaríkjamenn og „skósveina“ þeirra um að hafa skapað þessa ógn, sem hefði vaxið dag frá degi. Forsetinn ávarpaði rússneska hermenn og bardagamenn í Donbas og sagði þá berjast til að verja Rússland. Enginn myndi gleyma þeim lærdóm sem dregin var af seinni heimstyrjöldinni og að það væri enginn staður í heiminum fyrir nasista. Pútín sagði „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ hafa verið tímabæra og nauðsynlega og rétt ákvörðun fyrir sjálfstæða, sterka og fullvalda ríki. Hann sagði Rússa hefðu hvatt Evrópuríkin til að komast að málamiðlun varðandi Donbas en þau hefðu ekki hlustað. Atlantshafsbandalagið hefði verið klár ógn við öryggi Rússlands. Varnarmálaráðherrann Sergei Shoigu.epa/Yuri Kochetkov Íbúar halda á spjöldum með myndum af leiðtogum Sovétríkjanna og ástvinum sem létust í stríðinu.AP
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira