Lewis Hamilton sakar fyrrum meistara og föður kærustu Verstappen um rasisma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 09:30 Lewis Hamilton notaði samfélagsmiðla til að tjá óánægju sína og margir hafa tekið undir gagnrýni hans á fyrrum heimsmeistara. Getty/Clive Rose Formúlukappinn Lewis Hamilton gagnrýnir orðanotkun fyrrum heimsmeistara í formúlu eitt og sakar þar þrefaldan meistara um kynþáttafordóma. Sá um ræðir er Nelson Piquet sem er 69 ára gamall í dag en Brasilíumaðurinn vann þrjá heimsmeistaratitla frá 1981 til 1987. Lewis Hamilton has condemned Nelson Piquet's racial slur. pic.twitter.com/ZjFNySsU7l— ESPN F1 (@ESPNF1) June 28, 2022 Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Það fylgir sögunni að Piquet er faðir Kelly sem er kærasta Verstappen. Hamilton missti heimsmeistaratitilinn til Max Verstappen á síðustu metrunum á síðasta tímabili en hann hafði þá unnið fjóra heimsmeistaratitla í röð. Lewis Hamilton condemned three-time Formula One world champion Nelson Piquet's use of a racial slur when discussing the British driver in an interview."There has been plenty of time to learn. Time has come for action."https://t.co/LsoMaPYub9— The Athletic (@TheAthletic) June 28, 2022 „Þetta er meira en notkun á einstökum orðum. Þessi úrelti hugsunarháttur verður að breytast og það er ekkert pláss fyrir svona í okkar íþrótt. Ég hef verið umkringdur svona hugarfari alla tíð og verið skotspónn allt mitt líf,“ skrifaði Lewis Hamilton á Twitter. „Menn hafa fengið nægan tíma til aðl læra og nú er kominn tími á aðgerðir,“ skrifaði Hamilton. Forráðamenn formúlu eitt og Mercedes hafa líka fordæmt orðanotkun Nelson Piquet. Formula 1 and Mercedes have condemned the racially abusive language used by former world champion Nelson Piquet when referring to Lewis Hamilton during a Brazilian podcast last November.— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) June 28, 2022 Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sá um ræðir er Nelson Piquet sem er 69 ára gamall í dag en Brasilíumaðurinn vann þrjá heimsmeistaratitla frá 1981 til 1987. Lewis Hamilton has condemned Nelson Piquet's racial slur. pic.twitter.com/ZjFNySsU7l— ESPN F1 (@ESPNF1) June 28, 2022 Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Það fylgir sögunni að Piquet er faðir Kelly sem er kærasta Verstappen. Hamilton missti heimsmeistaratitilinn til Max Verstappen á síðustu metrunum á síðasta tímabili en hann hafði þá unnið fjóra heimsmeistaratitla í röð. Lewis Hamilton condemned three-time Formula One world champion Nelson Piquet's use of a racial slur when discussing the British driver in an interview."There has been plenty of time to learn. Time has come for action."https://t.co/LsoMaPYub9— The Athletic (@TheAthletic) June 28, 2022 „Þetta er meira en notkun á einstökum orðum. Þessi úrelti hugsunarháttur verður að breytast og það er ekkert pláss fyrir svona í okkar íþrótt. Ég hef verið umkringdur svona hugarfari alla tíð og verið skotspónn allt mitt líf,“ skrifaði Lewis Hamilton á Twitter. „Menn hafa fengið nægan tíma til aðl læra og nú er kominn tími á aðgerðir,“ skrifaði Hamilton. Forráðamenn formúlu eitt og Mercedes hafa líka fordæmt orðanotkun Nelson Piquet. Formula 1 and Mercedes have condemned the racially abusive language used by former world champion Nelson Piquet when referring to Lewis Hamilton during a Brazilian podcast last November.— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) June 28, 2022
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira