Þúsundir flýja heimili sín vegna gróðurelda Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júlí 2022 09:18 Sterkir vindar og heitt þurrt veður hafa gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að stöðva gróðurelda í Gironde-héraði. AP/SDIS 33 Þúsundir manna þurftu að flýja heimili sín undan gróðureldum sem geisuðu víða um Vestur-Evrópu í gær og hafa eyðilagt gríðarlegt landflæmi. Gróðureldarnir hafa kviknað eftir hitabylgju sem ríður nú yfir Evrópu. Slökkviliðsmenn hafa barist við að halda aftur af gróðureldunum í Frakklandi, Spáni og Portúgal en hitabylgjan sem ríður yfir Evrópu hefur aukið á eldana. Í héraðinu Gironde í suðvestur Frakklandi þurfti að flytja burt meira en tólf þúsund manns þar sem sterkir vindar gerðu slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að slökkva elda sem kviknuðu í nærliggjandi greniskógum. Eldurinn þar og annar skammt frá, rétt sunnan við Bordeaux, hafa tortímt meira en tíu þúsund hekturum. Á Spáni hefur hitinn farið nærri fimmtíu gráðum í hitabylgjunni sem ríður yfir.AP/SDIS 33 Á Spáni hefur gífurlegur hitinn erfiðað störf slökkviliðsmanna en þar hefur hitinn náð upp í rúmar 45 gráður. Í bænum Mijas nálægt Costa del Sol þurfti að flytja meira en þrjú þúsund manns frá heimilum þeirra vegna gróðurelda í nágrenni við bæinn. Portúgalar hafa komið illa út úr hitabylgjunni en að sögn heilbrigðisráðuneytis Portúgals létust 238 manns vegna hitabylgjunnar sem reið yfir frá 7. til 13. júlí en þar af voru flestir hinn látnu eldra fólk. Þá hafa meira en 160 manns slasast í gróðureldum sem herja á landið og hundruð manna þurft að flýja heimili sín. Á föstudag lést flugmaður slökkviliðsflugvélar þegar flugvél hans hrapaði í miðri slökkviaðgerð nálægt landamærunum að Spáni. Hann er sá fyrsti sem deyr í landinu vegna gróðureldanna. Þúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem herja á Vestur-Evrópu.AP/SDIS 33 Spánn Frakkland Portúgal Náttúruhamfarir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Slökkviliðsmenn hafa barist við að halda aftur af gróðureldunum í Frakklandi, Spáni og Portúgal en hitabylgjan sem ríður yfir Evrópu hefur aukið á eldana. Í héraðinu Gironde í suðvestur Frakklandi þurfti að flytja burt meira en tólf þúsund manns þar sem sterkir vindar gerðu slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að slökkva elda sem kviknuðu í nærliggjandi greniskógum. Eldurinn þar og annar skammt frá, rétt sunnan við Bordeaux, hafa tortímt meira en tíu þúsund hekturum. Á Spáni hefur hitinn farið nærri fimmtíu gráðum í hitabylgjunni sem ríður yfir.AP/SDIS 33 Á Spáni hefur gífurlegur hitinn erfiðað störf slökkviliðsmanna en þar hefur hitinn náð upp í rúmar 45 gráður. Í bænum Mijas nálægt Costa del Sol þurfti að flytja meira en þrjú þúsund manns frá heimilum þeirra vegna gróðurelda í nágrenni við bæinn. Portúgalar hafa komið illa út úr hitabylgjunni en að sögn heilbrigðisráðuneytis Portúgals létust 238 manns vegna hitabylgjunnar sem reið yfir frá 7. til 13. júlí en þar af voru flestir hinn látnu eldra fólk. Þá hafa meira en 160 manns slasast í gróðureldum sem herja á landið og hundruð manna þurft að flýja heimili sín. Á föstudag lést flugmaður slökkviliðsflugvélar þegar flugvél hans hrapaði í miðri slökkviaðgerð nálægt landamærunum að Spáni. Hann er sá fyrsti sem deyr í landinu vegna gróðureldanna. Þúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem herja á Vestur-Evrópu.AP/SDIS 33
Spánn Frakkland Portúgal Náttúruhamfarir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira