Úr skóm og sokkum til að bjarga pari: „Mjög ógeðslegt og slímugt“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 22:46 Nelly Korda fór ótroðnar slóðir til að þurfa ekki að taka á sig víti. Skjáskot/Getty Hin japanska Ayaka Furue er efst eftir fyrsta hring á Evian risamótinu í golfi en það voru tilþrif Nelly Korda, sem sló boltann úr vatni, sem vöktu meistara athygli. Korda og Brooke Henderson eru á sjö höggum undir pari eftir fyrsta dag en Furue er með eins höggs forskot á þær á toppnum áður en keppni heldur áfram á morgun, í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Korda hefur glímt veið veikindi og meiðsli á þessu keppnistímabili svo að það var afar kærkomið fyrir hana að eiga frábæran hring í dag, þar sem hún náði sjö fuglum. Á átjándu holu vallarins, þegar Korda reyndi að komast inn á flöt í tveimur höggum, lenti hún þó í vandræðum því boltinn fór ofan í vatn, nærri bakkanum. Korda lét það ekki trufla sig heldur fór úr skóm og sokkum, tók sér stöðu í vatninu og sló boltann upp úr, og inn á flötina. Henni tókst meira að segja að fá par! No pictures on the scorecard.@NellyKorda would go on to save par from here. pic.twitter.com/msW9SvI7hm— LPGA (@LPGA) July 21, 2022 „Ég hef aldrei gert nokkuð þessu líkt áður,“ sagði Korda eftir að hafa lokið leik. „Ég verð að segja að þetta var mjög ógeðslegt og slímugt,“ bætti hún við. Korda, sem hóf leik á tíundu braut í dag og lauk því leik á þeirri níundu, fékk tækifæri til að jafna Furue á síðustu holunni. Púttið hennar fór hins vegar aðeins of mikið til hægri og hún varð að sætta sig við par. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Korda og Brooke Henderson eru á sjö höggum undir pari eftir fyrsta dag en Furue er með eins höggs forskot á þær á toppnum áður en keppni heldur áfram á morgun, í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Korda hefur glímt veið veikindi og meiðsli á þessu keppnistímabili svo að það var afar kærkomið fyrir hana að eiga frábæran hring í dag, þar sem hún náði sjö fuglum. Á átjándu holu vallarins, þegar Korda reyndi að komast inn á flöt í tveimur höggum, lenti hún þó í vandræðum því boltinn fór ofan í vatn, nærri bakkanum. Korda lét það ekki trufla sig heldur fór úr skóm og sokkum, tók sér stöðu í vatninu og sló boltann upp úr, og inn á flötina. Henni tókst meira að segja að fá par! No pictures on the scorecard.@NellyKorda would go on to save par from here. pic.twitter.com/msW9SvI7hm— LPGA (@LPGA) July 21, 2022 „Ég hef aldrei gert nokkuð þessu líkt áður,“ sagði Korda eftir að hafa lokið leik. „Ég verð að segja að þetta var mjög ógeðslegt og slímugt,“ bætti hún við. Korda, sem hóf leik á tíundu braut í dag og lauk því leik á þeirri níundu, fékk tækifæri til að jafna Furue á síðustu holunni. Púttið hennar fór hins vegar aðeins of mikið til hægri og hún varð að sætta sig við par. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira