Lögsækja skemmtigarð vegna rasisma starfsmanna Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2022 12:09 Skjáskot úr myndbandi þar sem starfsmaður klæddur sem Rosita úr Sesamstræti gengur viljandi fram hjá tveimur svörtum stúlkum sem reyna að ná athygli hans. AP/Jodi Brown Fjölskylda í Baltimore sakar starfsmenn skemmtigarðsins Sesame Place í Fíladelfíu um rasisma og hefur kært skemmtigarðinn fyrir kynþáttamismunun í garð fimm ára svartrar stúlku og annarra þeldökkra gesta. Fjölskyldan segir fjölda starfsmanna skemmtigarðsins hafa hunsað stúlkuna á sérstökum viðburði fyrr í mánuðinum þar sem starfsmenn klæddir sem Sesamstrætisbúar heilsa upp á unga gesti garðsins. Fjölskyldan hefur nú ákveðið að lögskæja skemmtigarðinn vegna atviksins og krefur hann um 25 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. #BabyPaige & her cute lil friends went to @SesamePlace this weekend to celebrate Paige's 4th birthday & this is how #SesamePlace treated these beautiful Black children. I'm HOT. pic.twitter.com/wATjpRzUF1— Leslie Mac (@LeslieMac) July 17, 2022 Í kæru fjölskyldunnar segir að fjórir starfsmenn garðsins, klæddir sem Sesamstrætisbúar, hafi hunsað feðginin Quinton Burns og Kennedi Burns og aðra svarta gesti á viðburðinum 18. júlí síðastliðinn. Jafnframt segir að á sama tíma hafi starfsmennirnir fúslega heilsað upp á aðra hvíta gesti garðsins. Myndband af atviki þar sem starfsmaður skemmtigarðsins hunsar tvær stúlkur sem eru að reyna að ná athygli hans hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Í kjölfar þess að myndbandið fór í dreifingu birti skemmtigarðurinn afsökunarbeiðni á Instagram þar sem þau sögðust mundu bæta úr þjálfun starfsmanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Sesame Place Philadelphia (@sesameplace) Bandaríkin Kynþáttafordómar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Fjölskyldan segir fjölda starfsmanna skemmtigarðsins hafa hunsað stúlkuna á sérstökum viðburði fyrr í mánuðinum þar sem starfsmenn klæddir sem Sesamstrætisbúar heilsa upp á unga gesti garðsins. Fjölskyldan hefur nú ákveðið að lögskæja skemmtigarðinn vegna atviksins og krefur hann um 25 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. #BabyPaige & her cute lil friends went to @SesamePlace this weekend to celebrate Paige's 4th birthday & this is how #SesamePlace treated these beautiful Black children. I'm HOT. pic.twitter.com/wATjpRzUF1— Leslie Mac (@LeslieMac) July 17, 2022 Í kæru fjölskyldunnar segir að fjórir starfsmenn garðsins, klæddir sem Sesamstrætisbúar, hafi hunsað feðginin Quinton Burns og Kennedi Burns og aðra svarta gesti á viðburðinum 18. júlí síðastliðinn. Jafnframt segir að á sama tíma hafi starfsmennirnir fúslega heilsað upp á aðra hvíta gesti garðsins. Myndband af atviki þar sem starfsmaður skemmtigarðsins hunsar tvær stúlkur sem eru að reyna að ná athygli hans hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Í kjölfar þess að myndbandið fór í dreifingu birti skemmtigarðurinn afsökunarbeiðni á Instagram þar sem þau sögðust mundu bæta úr þjálfun starfsmanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Sesame Place Philadelphia (@sesameplace)
Bandaríkin Kynþáttafordómar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira