Tveir bílstjórar áttu hlut að máli en annar bílanna lenti á hvolfi á Sogavegi, líkt og sést á meðfylgjandi myndum.
„Einn maður var fluttur á sjúkrahús en ég get í raun ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu,“ segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við Vísi.

