Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 23:31 Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins. Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir orð sín í viðtali eftir leik Íslands og Spánar hafa verið mistúlkið. „Þetta var algjörlega tekið úr samhengi það sem við sögðum. Ég var spurður eftir leikinn hvernig mér leið og ég sagði að ég væri þreyttur og fengið stuttan undirbúning. Það er ekki við KKÍ að sakast eða þjálfarana eða neinn. Það var enginn að benda neinum fingrum eða neitt slíkt. Þetta var bara mistúlkað,“ sagði Elvar Már í viðtali við Stöð 2 í dag. Viðtalið við Elvar í heild má sjá í spilaranum hér að neðan en þar fer Elvar meðal annars yfir þær ástæður af hverju íslenska liðið fékk styttri undirbúning. Framundan er hins vegar mikilvægur leikur landsliðsins við Úkraínu annað kvöld í undankeppni HM. Ísland verður að vinna leikinn til að komast aftur í bílstjórasæti í riðlinum fyrir sæti á heimsmeistaramótinu en Elvar telur Ísland eiga góða möguleika. „Við horfðum aðeins á myndbönd af þeim í dag og þeir líta hrikalega vel út. Þeir eru með marga stóra og góða leikmenn þannig þetta verður mjög erfitt verkefni. Ef við náum að halda tempóinu hátt uppi, reyna mynda þessa stemningu sem hefur verið í þessu húsi og spila okkar leik þá eigum við góða möguleika.“ Leikurinn fer fram í Ólafssal á Ásvöllum í troðfullri höll en nú þegar eru allir miðar á leikinn uppseldir. „Það er ekki þægilegt fyrir þessi lið að koma í lítið íþróttahús þar sem áhorfendur eru nálægt og háværir, við fáum mikinn meðbyr með áhorfendunum. Það er ekkert auðvelt að koma hingað og spila á móti okkur. Við fáum aukna orku þegar við erum að spila hér og þá getum við verið erfiðir,“ sagði Elvar Már Friðriksson, leikmaður Íslands. Klippa: Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
„Þetta var algjörlega tekið úr samhengi það sem við sögðum. Ég var spurður eftir leikinn hvernig mér leið og ég sagði að ég væri þreyttur og fengið stuttan undirbúning. Það er ekki við KKÍ að sakast eða þjálfarana eða neinn. Það var enginn að benda neinum fingrum eða neitt slíkt. Þetta var bara mistúlkað,“ sagði Elvar Már í viðtali við Stöð 2 í dag. Viðtalið við Elvar í heild má sjá í spilaranum hér að neðan en þar fer Elvar meðal annars yfir þær ástæður af hverju íslenska liðið fékk styttri undirbúning. Framundan er hins vegar mikilvægur leikur landsliðsins við Úkraínu annað kvöld í undankeppni HM. Ísland verður að vinna leikinn til að komast aftur í bílstjórasæti í riðlinum fyrir sæti á heimsmeistaramótinu en Elvar telur Ísland eiga góða möguleika. „Við horfðum aðeins á myndbönd af þeim í dag og þeir líta hrikalega vel út. Þeir eru með marga stóra og góða leikmenn þannig þetta verður mjög erfitt verkefni. Ef við náum að halda tempóinu hátt uppi, reyna mynda þessa stemningu sem hefur verið í þessu húsi og spila okkar leik þá eigum við góða möguleika.“ Leikurinn fer fram í Ólafssal á Ásvöllum í troðfullri höll en nú þegar eru allir miðar á leikinn uppseldir. „Það er ekki þægilegt fyrir þessi lið að koma í lítið íþróttahús þar sem áhorfendur eru nálægt og háværir, við fáum mikinn meðbyr með áhorfendunum. Það er ekkert auðvelt að koma hingað og spila á móti okkur. Við fáum aukna orku þegar við erum að spila hér og þá getum við verið erfiðir,“ sagði Elvar Már Friðriksson, leikmaður Íslands. Klippa: Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira