Gera tilraunir með breytingar á tístum Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2022 13:11 Í fyrstu munu eingöngu smáir hópar geta breytt tístum en seinna í mánuðinum stendur til að áskrifendur Twitter fái einnig aðgang að þessum nýja eiginleika samfélagsmiðilsins. Getty/Jakub Porzycki Verið er að gera tilraunir á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Einhverjir notendur miðilsins hafa fengið aðgengi að svokölluðum „Edit“-hnappi og munu þeir því geta breytt tístum sínum. Notendur hafa lengi kallað eftir breytingum sem þessum á Twitter en Facebook hefur til að mynda lengi leyft notendum að breyta færslum sínum. Í yfirlýsingu frá Twitter segir að þetta sé flestar beiðnir sem fyrirtækið fái snúi að því að gera fólki kleift að breyta tístum. Þar segir enn fremur að notendur muni fá nokkur tækifæri til að breyta tístum í þrjátíu mínútur eftir að nýtt tíst er birt. Þetta sé ætlað til þess að laga innsláttar- og stafsetningarvillur og mögulega bæta við töggum. Fáir hópar munu í fyrstu fá aðgang að þessum nýja eiginleika. Seinna í þessum mánuði munu áskrifendur Twitter fá aðgang að breytingarmöguleikanum og hjálpa til við að prufukeyra hann. Breytt tíst verða merkt og munu aðrir notendur geta séð hvernig tístunum er breytt. Forsvarsmenn Twitter segjast vonast til þess að þetta muni leiða til þess að notendur stressi sig minna yfir tístum sínum. if you see an edited Tweet it's because we're testing the edit buttonthis is happening and you'll be okay— Twitter (@Twitter) September 1, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Notendur hafa lengi kallað eftir breytingum sem þessum á Twitter en Facebook hefur til að mynda lengi leyft notendum að breyta færslum sínum. Í yfirlýsingu frá Twitter segir að þetta sé flestar beiðnir sem fyrirtækið fái snúi að því að gera fólki kleift að breyta tístum. Þar segir enn fremur að notendur muni fá nokkur tækifæri til að breyta tístum í þrjátíu mínútur eftir að nýtt tíst er birt. Þetta sé ætlað til þess að laga innsláttar- og stafsetningarvillur og mögulega bæta við töggum. Fáir hópar munu í fyrstu fá aðgang að þessum nýja eiginleika. Seinna í þessum mánuði munu áskrifendur Twitter fá aðgang að breytingarmöguleikanum og hjálpa til við að prufukeyra hann. Breytt tíst verða merkt og munu aðrir notendur geta séð hvernig tístunum er breytt. Forsvarsmenn Twitter segjast vonast til þess að þetta muni leiða til þess að notendur stressi sig minna yfir tístum sínum. if you see an edited Tweet it's because we're testing the edit buttonthis is happening and you'll be okay— Twitter (@Twitter) September 1, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira