Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. september 2022 21:31 Langbestur vísir/Getty Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari, ræsti sjöundi á Monza í dag en strax á sjötta hring var hann kominn upp í annað sætið. Charles Leclerc var á ráspól en missti Verstappen fram úr sér þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Leclerc varð annar og George Russell þriðji en eftir kappaksturinn í dag er ljóst að eitthvað kraftaverk þarf að eiga sér stað til að koma í veg fyrir að Verstappen verji heimsmeistaratitil sinn en hann hefur 116 stiga forskot á toppi stigalistans þegar sex keppnir eru eftir. Red Bull in charge #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/XxAWSliYzX— Formula 1 (@F1) September 11, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari, ræsti sjöundi á Monza í dag en strax á sjötta hring var hann kominn upp í annað sætið. Charles Leclerc var á ráspól en missti Verstappen fram úr sér þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Leclerc varð annar og George Russell þriðji en eftir kappaksturinn í dag er ljóst að eitthvað kraftaverk þarf að eiga sér stað til að koma í veg fyrir að Verstappen verji heimsmeistaratitil sinn en hann hefur 116 stiga forskot á toppi stigalistans þegar sex keppnir eru eftir. Red Bull in charge #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/XxAWSliYzX— Formula 1 (@F1) September 11, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti