Japanir saka Rússa um að hafa beitt meintan njósnara harðræði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2022 06:52 Hirokazu Matsuno hefur fordæmt framkomu Rússa í garð konsúlsins. epa/Hiro Komae Rússneska öryggisþjónustan greindi frá því í gær að japanskur konsúll hefði verið handtekinn vegna gruns um njósnir og skipað að yfirgefa landið. Konsúlnum, Motoki Tatsunori, var sleppt eftir nokkra klukkustunda varðhald. Hirokazu Matsuno, talsmaður stjórnvalda í Japan, sagði að bundið hefði verið fyrir augu Tatsunori, hann handjárnaður og honum ógnað. Um væri að ræða klárt brot á Vínarsáttmálanum um diplómatísk samskipti. Stjórnvöld í Tókýó hafa mótmælt framgöngu Rússa og gefið til kynna að þau kunni að grípa til aðgerða vegna málsins. Öryggisþjónustan sagði aftur á móti að Tatsunori hefði verið gripinn glóðvolgur við að höndla með upplýsingar um áhrif refsiaðgerða Vesturlanda á efnahagsástandið í austasta hluta Rússlands. Um væri að ræða trúnaðarupplýsingar sem einnig fjölluðu um samskipti Rússa við ónefnt Asíu-Kyrrahafsríki, sem Tatsunori hefði greitt fyrir. Japanir hafa neitað sök fyrir hönd Tatsunori og segja hann munu yfirgefa landið tafarlaust. Japan Rússland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Konsúlnum, Motoki Tatsunori, var sleppt eftir nokkra klukkustunda varðhald. Hirokazu Matsuno, talsmaður stjórnvalda í Japan, sagði að bundið hefði verið fyrir augu Tatsunori, hann handjárnaður og honum ógnað. Um væri að ræða klárt brot á Vínarsáttmálanum um diplómatísk samskipti. Stjórnvöld í Tókýó hafa mótmælt framgöngu Rússa og gefið til kynna að þau kunni að grípa til aðgerða vegna málsins. Öryggisþjónustan sagði aftur á móti að Tatsunori hefði verið gripinn glóðvolgur við að höndla með upplýsingar um áhrif refsiaðgerða Vesturlanda á efnahagsástandið í austasta hluta Rússlands. Um væri að ræða trúnaðarupplýsingar sem einnig fjölluðu um samskipti Rússa við ónefnt Asíu-Kyrrahafsríki, sem Tatsunori hefði greitt fyrir. Japanir hafa neitað sök fyrir hönd Tatsunori og segja hann munu yfirgefa landið tafarlaust.
Japan Rússland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira