Einungis þrjú fyrirtæki hækkuðu í virði í september Bjarki Sigurðsson skrifar 11. október 2022 09:57 Síminn, Ölgerðin og Hagar eru einu fyrirtækin sem hækkuðu í virði í september. Vísir/Vilhelm Virði nítján fyrirtækja á aðallista Kauphallarinnar lækkaði í september. Vísitala Kauphallarinnar í heild sinni lækkaði um 8,3 prósent sem er það næst mesta yfir heilan mánuð á árinu. Mesta lækkunin var hjá Eimskip. Í Hagsjá Landsbankans er rýnt í virði félaga í Kauphöllinni en einungis þrjú fyrirtæki hækkuðu í virði í september. Síminn hækkaði um 7,6 prósent, Ölgerðin um 7,3 prósent og Hagar um 4,4 prósent. Mesta lækkunin var hjá Eimskip en virði félagsins lækkaði um 17,3 prósent í september. Næst á eftir komu Iceland Seafood með 13,4 prósenta lækkun og Origo með 12,3 prósenta lækkun. Þrátt fyrir lækkanir í september er meirihluti félaga enn með jákvæða ávöxtun sé horft til síðustu tólf mánaða. Mesta ávöxtunin er hjá Sýn, 38,4 prósent, næst hjá Brim, 26,1 prósent og hjá Skel fjárfestingarfélagi, 23,7 prósent. Mesta lækkunin síðustu tólf mánuði er hjá Icelandic Seafood en ávöxtun félagsins er neikvæð um 54,7 prósent. Marel er þar skammt á eftir með rúmlega fimmtíu prósent lækkun. Erlendir hlutabréfamarkaðir halda áfram að lækka Hlutabréfamarkaðir í helstu viðskiptalöndum Íslands héldu áfram að lækka í september eftir verðlækkun í ágúst. Lækkunin var að meðaltali átta prósent. Lækkunin er mest í Þýskalandi eða 34,3 prósent. Þar á eftir koma Svíþjóð með 31,9 prósent lækkun og Austurríki með 30,3 prósent lækkun. Kauphöllin Landsbankinn Íslenskir bankar Marel Iceland Seafood Eimskip Origo Sýn Skel fjárfestingafélag Síminn Ölgerðin Hagar Brim Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Í Hagsjá Landsbankans er rýnt í virði félaga í Kauphöllinni en einungis þrjú fyrirtæki hækkuðu í virði í september. Síminn hækkaði um 7,6 prósent, Ölgerðin um 7,3 prósent og Hagar um 4,4 prósent. Mesta lækkunin var hjá Eimskip en virði félagsins lækkaði um 17,3 prósent í september. Næst á eftir komu Iceland Seafood með 13,4 prósenta lækkun og Origo með 12,3 prósenta lækkun. Þrátt fyrir lækkanir í september er meirihluti félaga enn með jákvæða ávöxtun sé horft til síðustu tólf mánaða. Mesta ávöxtunin er hjá Sýn, 38,4 prósent, næst hjá Brim, 26,1 prósent og hjá Skel fjárfestingarfélagi, 23,7 prósent. Mesta lækkunin síðustu tólf mánuði er hjá Icelandic Seafood en ávöxtun félagsins er neikvæð um 54,7 prósent. Marel er þar skammt á eftir með rúmlega fimmtíu prósent lækkun. Erlendir hlutabréfamarkaðir halda áfram að lækka Hlutabréfamarkaðir í helstu viðskiptalöndum Íslands héldu áfram að lækka í september eftir verðlækkun í ágúst. Lækkunin var að meðaltali átta prósent. Lækkunin er mest í Þýskalandi eða 34,3 prósent. Þar á eftir koma Svíþjóð með 31,9 prósent lækkun og Austurríki með 30,3 prósent lækkun.
Kauphöllin Landsbankinn Íslenskir bankar Marel Iceland Seafood Eimskip Origo Sýn Skel fjárfestingafélag Síminn Ölgerðin Hagar Brim Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira