Að minnsta kosti sex látin og 53 særð eftir sprengingu í Tyrklandi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. nóvember 2022 15:37 Mikiö viðbragð er á svæðinu. EPA-EFE/ERDEM SAHIN Sprenging varð í Istanbúl í Tyrklandi fyrr í dag á svæði sem vinsælt er meðal ferðamanna. Tugir eru sagðir særðir og sex látin. Forseti Tyrklands, Erdogan segir sprenginguna „svikula árás“. Samkvæmt CNN varð sprengingin á Istikal götu hjá Beyoglu torgi. Mikið viðbragð er sagt hafa verið á svæðinu. AP greinir frá því að 6 séu látnir eftir sprenginguna og 53 særðir of er rannsókn sögð í fullum gangi. Í fyrrnefndri umfjöllun kemur fram að tímabundið bann hafi verið sett á fréttaflutning tyrkneskra miðla af sprengingunni til þess að koma mætti í veg fyrir dreifingu myndefnis af staðnum rétt eftir atburðinn. Haft er eftir tyrkneska forsetanum, Tayyip Erdogan þar sem hann segir sprenginguna vera „svikula árás“ og að þeim sem hafi framið verknaðinn verði refsað. Á myndbandi sem sagt er vera af svæðinu í kring og er í dreifingu á Twitter má heyra í sprengingunni, sjá glitta í sprenginguna fólk hlaupa í burtu. #BREAKING: Explosion reported at the Istanbul s popular pedestrian Istiklal Avenue in Turkey. Initial reports say over 11 seriously injured. More details awaited. Ambulances and fire trucks on the scene. This is the video of the moment of explosion. pic.twitter.com/WSkksjTXUj— Aditya Raj Kaul (@AdityaRajKaul) November 13, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 16:00. Tyrkland Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Samkvæmt CNN varð sprengingin á Istikal götu hjá Beyoglu torgi. Mikið viðbragð er sagt hafa verið á svæðinu. AP greinir frá því að 6 séu látnir eftir sprenginguna og 53 særðir of er rannsókn sögð í fullum gangi. Í fyrrnefndri umfjöllun kemur fram að tímabundið bann hafi verið sett á fréttaflutning tyrkneskra miðla af sprengingunni til þess að koma mætti í veg fyrir dreifingu myndefnis af staðnum rétt eftir atburðinn. Haft er eftir tyrkneska forsetanum, Tayyip Erdogan þar sem hann segir sprenginguna vera „svikula árás“ og að þeim sem hafi framið verknaðinn verði refsað. Á myndbandi sem sagt er vera af svæðinu í kring og er í dreifingu á Twitter má heyra í sprengingunni, sjá glitta í sprenginguna fólk hlaupa í burtu. #BREAKING: Explosion reported at the Istanbul s popular pedestrian Istiklal Avenue in Turkey. Initial reports say over 11 seriously injured. More details awaited. Ambulances and fire trucks on the scene. This is the video of the moment of explosion. pic.twitter.com/WSkksjTXUj— Aditya Raj Kaul (@AdityaRajKaul) November 13, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 16:00.
Tyrkland Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira