Sigurvegarar Skrekks segja fullorðna oft hafa fordóma fyrir unglingamenningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 20:57 Hluti krakkanna sem tóku þátt í Skrekk fyrir hönd Réttarholtsskóla í ár. Vísir/Egill Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppninni Skrekk sem fór fram í gærkvöldi. Siguratriðið fjallaði um fordóma fullorðinna fyrir unglingamenningu. Krakkarnir segja unglingamenningu eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppni skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem fór fram í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sigrar keppnina. Auk þess komst atriðið inn á svokölluðu dómarakorti, það er að það var valið eftir að þrjár undanúrslitakeppnir fóru fram en skólinn komst ekki upp úr undanriðli. Dómarar völdu tvö atriði, sem ekki komust upp úr riðli, til að fara áfram í úrslitin. „Þetta var rosalega gaman. Síðasta árið [mitt í skólanum] og við vinnum þetta. Þetta er fyrsta sinn sem Réttó vinnur og ég er mjög glaður með þetta,“ segir Viktor Snær Kjartansson, nemandi í tíunda bekk. Atriðið fjallaði um unglingamenningu, sem krakkarnir segja eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Þau segja fullorðna hafa fordóma fyrir henni oft og tíðum. Hvernig finnst ykkur það? „Þau eru oft: Æj, unglingar eru alltaf úti og með læti. En þau voru líka unglingar einu sinni,“ segir Guðrún Margrét Finnsdóttir, nemandi í níunda bekk. „Við viljum minna á að það voru allir einu sinni ungir, alltaf með vesen en það voru allir þannnig,“ bætir Þórdís Hrafntinna Þráinsdóttir, í tíunda bekk, við. „Foreldrar hafa oft verið með fordóma gagnvart yngri kynslóðum,“ segir Stefán Örn Eggertsson, nemandi í tíunda bekk. Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Skrekkur Grunnskólar Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira
Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppni skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem fór fram í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sigrar keppnina. Auk þess komst atriðið inn á svokölluðu dómarakorti, það er að það var valið eftir að þrjár undanúrslitakeppnir fóru fram en skólinn komst ekki upp úr undanriðli. Dómarar völdu tvö atriði, sem ekki komust upp úr riðli, til að fara áfram í úrslitin. „Þetta var rosalega gaman. Síðasta árið [mitt í skólanum] og við vinnum þetta. Þetta er fyrsta sinn sem Réttó vinnur og ég er mjög glaður með þetta,“ segir Viktor Snær Kjartansson, nemandi í tíunda bekk. Atriðið fjallaði um unglingamenningu, sem krakkarnir segja eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Þau segja fullorðna hafa fordóma fyrir henni oft og tíðum. Hvernig finnst ykkur það? „Þau eru oft: Æj, unglingar eru alltaf úti og með læti. En þau voru líka unglingar einu sinni,“ segir Guðrún Margrét Finnsdóttir, nemandi í níunda bekk. „Við viljum minna á að það voru allir einu sinni ungir, alltaf með vesen en það voru allir þannnig,“ bætir Þórdís Hrafntinna Þráinsdóttir, í tíunda bekk, við. „Foreldrar hafa oft verið með fordóma gagnvart yngri kynslóðum,“ segir Stefán Örn Eggertsson, nemandi í tíunda bekk.
Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Skrekkur Grunnskólar Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira