Ekkert fær Boston hraðlestina stöðvað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2022 15:31 Jayson Tatum er ein helsta ástæða þess að Boston liðið er nær óstöðvandi þessa dagana. Ezra Shaw/Getty Images Boston Celtics er án efa besta lið NBA deildarinnar i körfubolta um þessar mundir. Liðið vann þægilegan sextán stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 100-116, og er til alls líklegt. Sem stendur er Boston með 80 prósent sigurhlutfall en liðið hefur unnið 20 af 25 leikjum sínum til þessa. Boston lenti í vandræðum í Kanada en frábær þriðji leikhluti sneri leiknum þeim í hag á endanum vann liðið sannfærandi sigur, lokatölur 100-116. Að venju voru það Jayson Tatum og Jaylen Brown sem fóru fyrir sínum mönnum. Tatum skorðai 31 stig og tók 12 fráköst á meðan Brown skoraði 22 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Hjá Toronto var Pascal Siakam stigahæstur með 29 stig. Hann tók einnig 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jayson Tatum's 31-point double-double fueled the @celtics as they became the first team to 20 wins this season! #BleedGreen @jaytatum0: 31 PTS, 12 REB, 5 3PM pic.twitter.com/XrYICk2s7d— NBA (@NBA) December 6, 2022 Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Dallas Mavericks vann 19 stiga sigur á Phoenix Suns, 130-111. Slóveninn skoraði 33 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 6 fráköst í öruggum sigri Dallas sem hefur nú unnið 12 af 23 leikjum sínum á leiktíðinni. Dončić hefur nú skorað 30 stig eða meira í 17 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni. Deandre Ayton var stigahæstur í liði Suns með 20 stig á meðan stórstjarnan Devin Booker skoraði aðeins 11 stig. 33 PTS | 6 REB | 8 AST | 2 BLK @luka7doncic dropped yet another 30-piece as he led the @dallasmavs to the win in a rematch of last szn's Western Conference Semis! #MFFL pic.twitter.com/X6YT9raqBK— NBA (@NBA) December 6, 2022 Booker var ekki eina stjarna deildarinnar sem átti erfitt uppdráttar í nótt en Stephen Curry var langt frá sínu besta þegar meistaralið Golden State Warriors tapaði fyrir Indiana Pacers, 104-112. Cirry skoraði aðeins 12 stig þrátt fyrir að spila 38 mínútur. Klay Thompson var hins vegar stigahæstur í liði Stríðsmannanna með 28 stig og Jordan Poole kom þar á eftir með 23 stig. Í sigurliðinu var nýliðinn Andrew Nembard stigahæstur með 31 stig. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar. 31 PTS | 8 REB | 13 AST | 5 3PM @AndrewNembhard dropped career-highs across the board as he led the @Pacers to the W! #NBARooks | #BoomBaby pic.twitter.com/urvUeTTOVQ— NBA (@NBA) December 6, 2022 Önnur úrslit Houston Rockets 132-123 Philadelphia 76ersMemphis Grizzlies 101-93 Miami Heat Atlanta Hawks 114-121 Oklahoma City Thunder Orlando Magic 102-109 Milwaukee Bucks Charlotte Hornets 117-119 Los Angeles Clippers The updated NBA Standings For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/CY4qdUul06— NBA (@NBA) December 6, 2022 Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00 „Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00 Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01 Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Boston lenti í vandræðum í Kanada en frábær þriðji leikhluti sneri leiknum þeim í hag á endanum vann liðið sannfærandi sigur, lokatölur 100-116. Að venju voru það Jayson Tatum og Jaylen Brown sem fóru fyrir sínum mönnum. Tatum skorðai 31 stig og tók 12 fráköst á meðan Brown skoraði 22 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Hjá Toronto var Pascal Siakam stigahæstur með 29 stig. Hann tók einnig 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jayson Tatum's 31-point double-double fueled the @celtics as they became the first team to 20 wins this season! #BleedGreen @jaytatum0: 31 PTS, 12 REB, 5 3PM pic.twitter.com/XrYICk2s7d— NBA (@NBA) December 6, 2022 Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Dallas Mavericks vann 19 stiga sigur á Phoenix Suns, 130-111. Slóveninn skoraði 33 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 6 fráköst í öruggum sigri Dallas sem hefur nú unnið 12 af 23 leikjum sínum á leiktíðinni. Dončić hefur nú skorað 30 stig eða meira í 17 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni. Deandre Ayton var stigahæstur í liði Suns með 20 stig á meðan stórstjarnan Devin Booker skoraði aðeins 11 stig. 33 PTS | 6 REB | 8 AST | 2 BLK @luka7doncic dropped yet another 30-piece as he led the @dallasmavs to the win in a rematch of last szn's Western Conference Semis! #MFFL pic.twitter.com/X6YT9raqBK— NBA (@NBA) December 6, 2022 Booker var ekki eina stjarna deildarinnar sem átti erfitt uppdráttar í nótt en Stephen Curry var langt frá sínu besta þegar meistaralið Golden State Warriors tapaði fyrir Indiana Pacers, 104-112. Cirry skoraði aðeins 12 stig þrátt fyrir að spila 38 mínútur. Klay Thompson var hins vegar stigahæstur í liði Stríðsmannanna með 28 stig og Jordan Poole kom þar á eftir með 23 stig. Í sigurliðinu var nýliðinn Andrew Nembard stigahæstur með 31 stig. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar. 31 PTS | 8 REB | 13 AST | 5 3PM @AndrewNembhard dropped career-highs across the board as he led the @Pacers to the W! #NBARooks | #BoomBaby pic.twitter.com/urvUeTTOVQ— NBA (@NBA) December 6, 2022 Önnur úrslit Houston Rockets 132-123 Philadelphia 76ersMemphis Grizzlies 101-93 Miami Heat Atlanta Hawks 114-121 Oklahoma City Thunder Orlando Magic 102-109 Milwaukee Bucks Charlotte Hornets 117-119 Los Angeles Clippers The updated NBA Standings For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/CY4qdUul06— NBA (@NBA) December 6, 2022
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00 „Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00 Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01 Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
„Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00
„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00
Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01
Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik