Sá mikilvægasti í NBA fær nú Michael Jordan bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 13:31 Nýi Michael Jordan bikarinn og Jordan sjálfur með MVP-bikarinn sem hann vann fimm sinnum á ferlinum. AP/Andrew Kenney&Charles Bennett NBA deildin í körfubolta hefur endurskírt leikmanna verðlaunin sín í höfuðið á gömlu goðsögnum úr deildinni og eftirsóttustu verðlaunin er nú örugglega Michael Jordan bikarinn. Leikmenn sem eru hér eftir kosnir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar fá nú Michael Jordan bikarinn. Jordan var fimm sinnum kosinn sá mikilvægasti á fimmtán tímabilum sínum í deildinni en aðeins Kareem Abdul-Jabbar (sex) hefur fengið þau verðlaun oftar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nikola Jokic hjá Denver Nuggets, sem fékk þessi verðlaun í fyrra, mun fá fyrsta Michael Jordan bikarinn. Besti varnarmaður deildarinnar fær Hakeem Olajuwon bikarinn. Olajuwon var níu sinnum valinn í varnarlið ársisn og var varnarmaður ársins 1993 og 1994. Nýliði ársins fær Wilt Chamberlain bikarinn. Chamberlain skoraði 37,6 stig í leik á fyrsta ári sínu í deildinni og var ekki aðeins nýliði ársins heldur einnig sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Besti sjötti maðurinn fær John Havlicek bikarinn. Sá leikmaður sem bætir sig mest fær George Mikan. Auk þess að endurskíra þekkt einstaklingsverðlaun deildarinnar þá bætir NBA einnig við einum nýjum verðlaunum. Hér eftir verða Jerry West verðlaunin veitt fyrir þann leikmann sem var bestur á úrslitastund á tímabilinu, undir lokin í jöfnu leikjunum eða í brakinu eins og sumir segja. Verðlaunin heita á ensku Clutch Player of the Year. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Leikmenn sem eru hér eftir kosnir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar fá nú Michael Jordan bikarinn. Jordan var fimm sinnum kosinn sá mikilvægasti á fimmtán tímabilum sínum í deildinni en aðeins Kareem Abdul-Jabbar (sex) hefur fengið þau verðlaun oftar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nikola Jokic hjá Denver Nuggets, sem fékk þessi verðlaun í fyrra, mun fá fyrsta Michael Jordan bikarinn. Besti varnarmaður deildarinnar fær Hakeem Olajuwon bikarinn. Olajuwon var níu sinnum valinn í varnarlið ársisn og var varnarmaður ársins 1993 og 1994. Nýliði ársins fær Wilt Chamberlain bikarinn. Chamberlain skoraði 37,6 stig í leik á fyrsta ári sínu í deildinni og var ekki aðeins nýliði ársins heldur einnig sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Besti sjötti maðurinn fær John Havlicek bikarinn. Sá leikmaður sem bætir sig mest fær George Mikan. Auk þess að endurskíra þekkt einstaklingsverðlaun deildarinnar þá bætir NBA einnig við einum nýjum verðlaunum. Hér eftir verða Jerry West verðlaunin veitt fyrir þann leikmann sem var bestur á úrslitastund á tímabilinu, undir lokin í jöfnu leikjunum eða í brakinu eins og sumir segja. Verðlaunin heita á ensku Clutch Player of the Year. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira