Domino's hækkar aftur verð á þriðjudagstilboði sínu Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2023 14:56 Magnús Hafliðason, forstjóri Dominos á Íslandi, segir að ástæða hækkunarinnar nú séu í raun afskaplega einföld. Dominos Domino's á Íslandi hefur hækkað verð á þriðjudagstilboði sínu úr 1.100 krónum í 1.200 krónur. Rúmt ár er síðan fyrirtækið hækkaði verð á tilboðinu úr þúsund krónum í 1.100 eftir að verðið hafði þá haldist óbreytt í ellefu ár. Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's á Íslandi, segir að ástæða hækkunarinnar nú sé í raun afskaplega einföld. „Það hafa verið svakalega miklar launahækkanir. Þær voru tvær á síðasta ári, fyrst í byrjun árs og svo hagvaxtaraukinn í vor. Mjög hátt hlutfall af launakostnaði okkar fellur til á kvöldin og þetta eru háar upphæðir. Og nú er gert ráð fyrir tíu prósenta hækkun á öllum töxtum. Til viðbótar eru svo miklar hækkanir á innkaupum svo okkur er ekki til setunnar boðið. Því miður,“ segir Magnús. Þriðjudagstilboð felur í sér að hægt er að koma miðstærð af pítsu með þremur áleggstegundum á 1.200 krónur, ef maður sækir. Mest krefjandi ár í sögu Domino's Magnús segir að síðasta ár hafi verið eitt mest krefjandi ár í sögu fyrirtækisins. Aldrei hafi þurft að fást við eins mikinn óstöðugleika í rekstrarumhverfinu og á síðustu mánuðum. „Við urðum að grípa til aðgerða nú. En það breytir því samt ekki að 1.200 krónur fyrir máltíð er alltaf góður díll, sama hvert litið er. Í langflestum tilvikum erum við hagstæðari kostur. Við erum að bjóða gott verð, en því miður þurfum við að hækka nú.“ Ekki útilokað að Megavikan hækki líka Magnús segir ljóst að ef þriðjudagstilboðið hefði fylgt verðlagi þá væri það komið í um 1.600 krónur núna og pítsa á Megaviku verið komin í um 2.200 krónur. En stendur til að hækka verð á Megavikunni, sem nú er í 1.790 krónum? „Það er ekkert hægt að útiloka það, er klárlega í skoðun, en það væri óvarlegt að fullyrða nokkuð um það,“ segir Magnús. Hann segir að nokkuð sé í næstu Megaviku hjá fyrirtækinu. Veitingastaðir Verðlag Tengdar fréttir Söguleg verðhækkun hjá Domino‘s Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Ljóst má vera að margir viðskiptavinir Domino‘s ráku upp stór augu í dag þegar þeir tóku eftir hækkuninni, enda hafa fjölmargir haft samband við fréttastofu til að segja frá þessum tímamótum. 26. október 2021 13:10 Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Sjá meira
Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's á Íslandi, segir að ástæða hækkunarinnar nú sé í raun afskaplega einföld. „Það hafa verið svakalega miklar launahækkanir. Þær voru tvær á síðasta ári, fyrst í byrjun árs og svo hagvaxtaraukinn í vor. Mjög hátt hlutfall af launakostnaði okkar fellur til á kvöldin og þetta eru háar upphæðir. Og nú er gert ráð fyrir tíu prósenta hækkun á öllum töxtum. Til viðbótar eru svo miklar hækkanir á innkaupum svo okkur er ekki til setunnar boðið. Því miður,“ segir Magnús. Þriðjudagstilboð felur í sér að hægt er að koma miðstærð af pítsu með þremur áleggstegundum á 1.200 krónur, ef maður sækir. Mest krefjandi ár í sögu Domino's Magnús segir að síðasta ár hafi verið eitt mest krefjandi ár í sögu fyrirtækisins. Aldrei hafi þurft að fást við eins mikinn óstöðugleika í rekstrarumhverfinu og á síðustu mánuðum. „Við urðum að grípa til aðgerða nú. En það breytir því samt ekki að 1.200 krónur fyrir máltíð er alltaf góður díll, sama hvert litið er. Í langflestum tilvikum erum við hagstæðari kostur. Við erum að bjóða gott verð, en því miður þurfum við að hækka nú.“ Ekki útilokað að Megavikan hækki líka Magnús segir ljóst að ef þriðjudagstilboðið hefði fylgt verðlagi þá væri það komið í um 1.600 krónur núna og pítsa á Megaviku verið komin í um 2.200 krónur. En stendur til að hækka verð á Megavikunni, sem nú er í 1.790 krónum? „Það er ekkert hægt að útiloka það, er klárlega í skoðun, en það væri óvarlegt að fullyrða nokkuð um það,“ segir Magnús. Hann segir að nokkuð sé í næstu Megaviku hjá fyrirtækinu.
Veitingastaðir Verðlag Tengdar fréttir Söguleg verðhækkun hjá Domino‘s Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Ljóst má vera að margir viðskiptavinir Domino‘s ráku upp stór augu í dag þegar þeir tóku eftir hækkuninni, enda hafa fjölmargir haft samband við fréttastofu til að segja frá þessum tímamótum. 26. október 2021 13:10 Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Sjá meira
Söguleg verðhækkun hjá Domino‘s Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Ljóst má vera að margir viðskiptavinir Domino‘s ráku upp stór augu í dag þegar þeir tóku eftir hækkuninni, enda hafa fjölmargir haft samband við fréttastofu til að segja frá þessum tímamótum. 26. október 2021 13:10