Pamela Anderson segir Tim Allen hafa flassað sig Bjarki Sigurðsson skrifar 23. janúar 2023 09:16 Pamela Anderson hefur sakað leikarann Tim Allen um kynferðislega áreitni. Getty/Fotonoticias Í nýrri bók Pamela Anderson, Love, Pamela, sakar hún leikarann Tim Allen um að hafa berað sig fyrir framan sig á tökustað þáttanna Home Improvement. Allen hefur neitað ásökunum Anderson. Ævisaga Pamela Anderson kemur í verslanir þann 31. janúar næstkomandi. Þó hafa nokkur atriði úr bókinni lekið í fjölmiðla, meðal annars það að Anderson segir leikarann Tim Allen hafa berað sig fyrir framan hana árið 1991 þegar þau voru á tökustað grínþáttanna Home Improvement. Bókin Love, Pamela kemur í verslanir undir lok þessa mánaðar. Anderson var 23 ára gömul á þessum tíma en hún vill meina að atvikið hafi átt sér stað á fyrsta tökudegi þáttanna. Allen fór með aðalhlutverk þáttanna og lék handlagna heimilisföðurinn Timothy Taylor. Anderson fór með hlutverk Lisu sem starfaði við gerð þátta Taylor, Tool Time. „Ég labbaði út úr búningsherberginu mínu og Tim var á ganginum í slopp. Hann losaði um sloppinn og beraði sig snögglega, hann var alveg nakinn. Hann sagði að það væri sanngjarnt því hann hafði séð mig nakta,“ segir í bók Anderson. Allen var 37 ára á þessum tíma og var líklegast að vitna til þess að Anderson hafði setið fyrir hjá Playboy-tímaritinu. Í stuttri yfirlýsingu sem leikarinn sendi Variety segir hann atvikið ekki hafa átt sér stað. Hann sagðist aldrei myndu gera slíkan hlut. Tim Allen neitar ásökunum Anderson.Getty/Momodu Mansaray Anderson yfirgaf þættina eftir tvær þáttaraðir til að leika í Baywatch en sneri aftur í sjöttu þáttaröð. Alls voru gerðar átta þáttaraðir og lék Allen í þeim öllum. Allen er einnig þekktur fyrir hlutverk í þáttunum Last Man Standing og kvikmyndirnar The Santa Clause eitt og tvö. Þá ljáði hann Bósa Ljósár rödd sína í Toy Story-kvikmyndunum. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Ævisaga Pamela Anderson kemur í verslanir þann 31. janúar næstkomandi. Þó hafa nokkur atriði úr bókinni lekið í fjölmiðla, meðal annars það að Anderson segir leikarann Tim Allen hafa berað sig fyrir framan hana árið 1991 þegar þau voru á tökustað grínþáttanna Home Improvement. Bókin Love, Pamela kemur í verslanir undir lok þessa mánaðar. Anderson var 23 ára gömul á þessum tíma en hún vill meina að atvikið hafi átt sér stað á fyrsta tökudegi þáttanna. Allen fór með aðalhlutverk þáttanna og lék handlagna heimilisföðurinn Timothy Taylor. Anderson fór með hlutverk Lisu sem starfaði við gerð þátta Taylor, Tool Time. „Ég labbaði út úr búningsherberginu mínu og Tim var á ganginum í slopp. Hann losaði um sloppinn og beraði sig snögglega, hann var alveg nakinn. Hann sagði að það væri sanngjarnt því hann hafði séð mig nakta,“ segir í bók Anderson. Allen var 37 ára á þessum tíma og var líklegast að vitna til þess að Anderson hafði setið fyrir hjá Playboy-tímaritinu. Í stuttri yfirlýsingu sem leikarinn sendi Variety segir hann atvikið ekki hafa átt sér stað. Hann sagðist aldrei myndu gera slíkan hlut. Tim Allen neitar ásökunum Anderson.Getty/Momodu Mansaray Anderson yfirgaf þættina eftir tvær þáttaraðir til að leika í Baywatch en sneri aftur í sjöttu þáttaröð. Alls voru gerðar átta þáttaraðir og lék Allen í þeim öllum. Allen er einnig þekktur fyrir hlutverk í þáttunum Last Man Standing og kvikmyndirnar The Santa Clause eitt og tvö. Þá ljáði hann Bósa Ljósár rödd sína í Toy Story-kvikmyndunum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira