Kjósa í liðin sín í Stjörnuleik NBA rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 14:01 Það verður nokkur spenna rétt fyrir Stjörnuleik NBA í ár þegar fyrirliðarnir kjósa leikmenn í sín lið. Getty/Streeter Lecka NBA-deildin hefur ákveðið að breyta aðeins fyrirkomulaginu á Stjörnuleiknum sínum sem fer 19. febrúar næstkomandi í Salt Lake City í Utah fylki. Leikmenn Stjörnuleiksins munu ekki vita í hvoru liðinu þeir spila fyrr en skömmu fyrir leik. Þeir vita að þeir eru að fara spila í leiknum en bara ekki í hvaða liði. The 2023 #NBAAllStar Draft will take place on the same day as the All-Star Game LIVE Sunday, Feb. 19 at 7:30pm ET on #NBAonTNT pic.twitter.com/XoUQTonWju— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 25, 2023 Líkt og undanfarin fimm tímabil þá munu fyrirliðar kjósa leikmennina á víxl í sín lið en fyrirliðarnir eru þeir sem fá flest atkvæði í Vestur- og Austurdeildinni. Hingað til hafa þeir kosið í liðin sín mörgum dögum fyrir leikinn en það breytist núna. Fyrirliðarnir í ár verða líklegast LeBron James hjá Los Angeles Lakers annars vegar og hins vegar Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks eða Kevin Durant hjá Brooklyn Nets. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) LeBron James hefur verið fyrirliði í öll skiptin og er með langflest atkvæði enn á ný. Durant fékk flest atkvæði austan megin til að byrja með en Antetokounmpo var búinn að ná honum. Það kemur í ljós annað kvöld hverjir verða fyrirliðar liðanna tveggja sem og hverjir fá flest atkvæða og tryggja sér sæti í fimm manna byrjunarliðinu. Lakers' LeBron James and Bucks' Giannis Antetokounmpo lead in the NBA's third and final fan voting update for the All-Star Game: pic.twitter.com/5NfWF2WbHs— Shams Charania (@ShamsCharania) January 19, 2023 NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Leikmenn Stjörnuleiksins munu ekki vita í hvoru liðinu þeir spila fyrr en skömmu fyrir leik. Þeir vita að þeir eru að fara spila í leiknum en bara ekki í hvaða liði. The 2023 #NBAAllStar Draft will take place on the same day as the All-Star Game LIVE Sunday, Feb. 19 at 7:30pm ET on #NBAonTNT pic.twitter.com/XoUQTonWju— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 25, 2023 Líkt og undanfarin fimm tímabil þá munu fyrirliðar kjósa leikmennina á víxl í sín lið en fyrirliðarnir eru þeir sem fá flest atkvæði í Vestur- og Austurdeildinni. Hingað til hafa þeir kosið í liðin sín mörgum dögum fyrir leikinn en það breytist núna. Fyrirliðarnir í ár verða líklegast LeBron James hjá Los Angeles Lakers annars vegar og hins vegar Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks eða Kevin Durant hjá Brooklyn Nets. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) LeBron James hefur verið fyrirliði í öll skiptin og er með langflest atkvæði enn á ný. Durant fékk flest atkvæði austan megin til að byrja með en Antetokounmpo var búinn að ná honum. Það kemur í ljós annað kvöld hverjir verða fyrirliðar liðanna tveggja sem og hverjir fá flest atkvæða og tryggja sér sæti í fimm manna byrjunarliðinu. Lakers' LeBron James and Bucks' Giannis Antetokounmpo lead in the NBA's third and final fan voting update for the All-Star Game: pic.twitter.com/5NfWF2WbHs— Shams Charania (@ShamsCharania) January 19, 2023
NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti