Veðrið sett strik í reikninginn við upphaf Reykjavíkurleikanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. janúar 2023 10:01 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er einn besti spretthlaupari Íslands og tekur þátt á Reykjavíkurleikunum. Mynd/Frjálsíþróttasamband Íslands Reykjavíkurleikarnir fara nú fram í sextánda sinn. Um þrjú þúsund keppendur munu etja kappi í ýmsum íþróttagreinum í Reykjavík næstu tíu daga. Leikarnir hófust í gær og er um að ræða mikla íþróttahátíð þar sem einblínt er á einstaklingsíþróttagreinar. „Yfir tuttugu íþróttagreinar verða á dagskrá næstu tíu daga. Hátt í fjögur hundrað erlendir keppendur koma vonandi til landsins; veðrið er aðeins að stríða okkur en þetta verður algjör íþróttaveisla,“ segir Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í hlaupum en hún starfar í dag sem upplýsingafulltrúi ÍBR sem stendur að leikunum. Silja reiknar með harðri keppni í mörgum greinum og bendir á að sumt af fremsta íþróttafólki landsins taki þátt. „Til að mynda mun Guðbjörg Jóna keppa í 60 metra hlaupi og Anton Sveinn keppir í sundi. Það verður fullt af flottu íslensku íþróttafólki og við erum líka með öflugt erlent íþróttafólk; til að mynda heimsmeistara í kúluvarpi og fullt af öðru frábæru íþróttafólki,“ segir Silja. Viðtalið við Silju í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Reykjavíkurleikar Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Sjá meira
Leikarnir hófust í gær og er um að ræða mikla íþróttahátíð þar sem einblínt er á einstaklingsíþróttagreinar. „Yfir tuttugu íþróttagreinar verða á dagskrá næstu tíu daga. Hátt í fjögur hundrað erlendir keppendur koma vonandi til landsins; veðrið er aðeins að stríða okkur en þetta verður algjör íþróttaveisla,“ segir Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í hlaupum en hún starfar í dag sem upplýsingafulltrúi ÍBR sem stendur að leikunum. Silja reiknar með harðri keppni í mörgum greinum og bendir á að sumt af fremsta íþróttafólki landsins taki þátt. „Til að mynda mun Guðbjörg Jóna keppa í 60 metra hlaupi og Anton Sveinn keppir í sundi. Það verður fullt af flottu íslensku íþróttafólki og við erum líka með öflugt erlent íþróttafólk; til að mynda heimsmeistara í kúluvarpi og fullt af öðru frábæru íþróttafólki,“ segir Silja. Viðtalið við Silju í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Reykjavíkurleikar Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Sjá meira