Hér má heyra Leiðina heim:
Er þetta fyrsta lag sem söngkonan sendir frá sér eftir að hafa borið sigur úr býtum í Idol seríu Stöðvar 2.
Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór eru svo komnir í fyrsta sæti listans með nýjasta lagið sitt Vinn við það sem var einmitt frumflutt í undanúrslitaþætti Idol. Lagið sat í fimmta sæti í síðustu viku og hefur nú komið sér vel fyrir á toppnum.
Miley Cyrus er því komin niður í þriðja sæti eftir nokkrar vikur á toppnum en Metro Boomin’, The Weeknd og 21 Savage sitja staðfastir í öðru sæti með lagið Creepin’.
Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli 14:00 og 16:00 á FM957.
Lög Íslenska listans:
Íslenski listinn á Spotify: