Giannis sagðist hafa stolið þrennu og NBA tók hana af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 14:30 Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna skráða eftir að hafa viðurkennt að hafa reynt að stela henni. AP/Aaron Gash Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna sem hann hélt hann hefði tryggt sér í leik Milwaukee Bucks og Washington Wizards í NBA deildinni í körfubolta á sunnudagskvöldið. NBA-deildin leiðrétti tölfræði leiksins og tók síðasta frákast leiksins af Giannis sem hann hélt að hefði tryggt honum fjórðu þrennu tímabilsins. Giannis just threw himself a rebound at the buzzer to get a triple double.https://t.co/seAh8ChWxh pic.twitter.com/nPgHIPTVAB— Rob Perez (@WorldWideWob) March 6, 2023 Giannis tók frákast níu sekúndum fyrir leikslok vitandi að honum vantaði enn eitt frákast í tíu. Hann brunaði upp völlinn, komst nálægt hringnum, hikaði aðeins, en skaut þá boltanum viljandi í hringinn áður en hann greip boltann aftur. Tölfræðingar leiksins skráðu á hann misheppnað skot og frákast. NBA fer yfir tölfræðina í öllum leikjum og gerir lagfæringar ef við á. Síðasta frákastið var tekið af Giannis undir þeim formerkjum að leikmaður verður að vera að reyna að skjóta á körfuna til að fá skot. Ef það er ekkert skot þá getur ekki verið frákast. Milwaukee liðið vann leikinn 117-111 og lokatölfræði Antetokounmpo frá leiknum er 23 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Eftir leikinn viðurkenndi Giannis að hafa klikkað viljandi á skotinu og talaði um að hafa stolið þrennuna. „Þjófurinn“ hélt henni hins vegar ekki lengi. The NBA has rescinded Giannis 10th rebound last night, which gave him a triple-double, per @ZachLowe_NBALeague rules state that in order for a FG attempt to count, the player must shoot with intent to score pic.twitter.com/EvR6AH7KtZ— Bleacher Report (@BleacherReport) March 6, 2023 NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
NBA-deildin leiðrétti tölfræði leiksins og tók síðasta frákast leiksins af Giannis sem hann hélt að hefði tryggt honum fjórðu þrennu tímabilsins. Giannis just threw himself a rebound at the buzzer to get a triple double.https://t.co/seAh8ChWxh pic.twitter.com/nPgHIPTVAB— Rob Perez (@WorldWideWob) March 6, 2023 Giannis tók frákast níu sekúndum fyrir leikslok vitandi að honum vantaði enn eitt frákast í tíu. Hann brunaði upp völlinn, komst nálægt hringnum, hikaði aðeins, en skaut þá boltanum viljandi í hringinn áður en hann greip boltann aftur. Tölfræðingar leiksins skráðu á hann misheppnað skot og frákast. NBA fer yfir tölfræðina í öllum leikjum og gerir lagfæringar ef við á. Síðasta frákastið var tekið af Giannis undir þeim formerkjum að leikmaður verður að vera að reyna að skjóta á körfuna til að fá skot. Ef það er ekkert skot þá getur ekki verið frákast. Milwaukee liðið vann leikinn 117-111 og lokatölfræði Antetokounmpo frá leiknum er 23 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Eftir leikinn viðurkenndi Giannis að hafa klikkað viljandi á skotinu og talaði um að hafa stolið þrennuna. „Þjófurinn“ hélt henni hins vegar ekki lengi. The NBA has rescinded Giannis 10th rebound last night, which gave him a triple-double, per @ZachLowe_NBALeague rules state that in order for a FG attempt to count, the player must shoot with intent to score pic.twitter.com/EvR6AH7KtZ— Bleacher Report (@BleacherReport) March 6, 2023
NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira