Viðskiptavinir Sjóvár fengu óvænta reikninga vegna tjóna frá 2020 Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2023 11:35 Höfuðstöðvar Sjóvár í Kringlunni. Vísir/Vilhelm Um fimmtíu viðskiptavinir tryggingafélagsins Sjóvár hafa á síðustu dögum fengið óvænta reikninga vegna innheimtu á eigin áhættu vegna tjóna frá árinu 2020. Talsmaður tryggingafélagsins segir að um viss mistök hafi verið að ræða – seinagang við innheimtu – og að kröfurnar verði ýmist felldar niður, endurgreiddar eða málin leyst á annan hátt. Þetta kemur fram í svari frá Jóhanns Þórssonar, markaðsstjóra Sjóvár, við fyrirspurn fréttastofu eftir að ábendingar höfðu borist fréttastofu um kröfurnar. Jóhann segir að raun virðist sem þessar kröfur séu réttmætar – að um tjón hafi verið að ræða sem Sjóvá greiddi á sínum tíma en eigin áhættan var ekki rukkuð á þeim tíma. „Í gær tóku einhverjir eftir því að þessar kröfur fóru út en vegna þess hve langt er liðið var ákvörðunin sú að fella þetta bara niður. Við viljum ekki að upplifun viðskiptavina okkar sé annað en góð og finnst þetta hið leiðinlegasta mál. Í heild voru þetta eitthvað í kringum fimmtíu viðskiptavinir sem fengu kröfu. Mistökin okkar megin eru sem sagt bara þessi leiðinlegi seinagangur í að innheimta eigin áhættu. En þetta verður fellt niður, endurgreitt eða leyst á annan hátt,“ segir Jóhann. Hann segir að starfsmenn tryggingafélagsins eru þegar byrjaðir að hafa samband við umrædda viðskiptavini til að leysa úr málunum. Tryggingar Fjármál heimilisins Neytendur Sjóvá Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fleiri fréttir Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá Jóhanns Þórssonar, markaðsstjóra Sjóvár, við fyrirspurn fréttastofu eftir að ábendingar höfðu borist fréttastofu um kröfurnar. Jóhann segir að raun virðist sem þessar kröfur séu réttmætar – að um tjón hafi verið að ræða sem Sjóvá greiddi á sínum tíma en eigin áhættan var ekki rukkuð á þeim tíma. „Í gær tóku einhverjir eftir því að þessar kröfur fóru út en vegna þess hve langt er liðið var ákvörðunin sú að fella þetta bara niður. Við viljum ekki að upplifun viðskiptavina okkar sé annað en góð og finnst þetta hið leiðinlegasta mál. Í heild voru þetta eitthvað í kringum fimmtíu viðskiptavinir sem fengu kröfu. Mistökin okkar megin eru sem sagt bara þessi leiðinlegi seinagangur í að innheimta eigin áhættu. En þetta verður fellt niður, endurgreitt eða leyst á annan hátt,“ segir Jóhann. Hann segir að starfsmenn tryggingafélagsins eru þegar byrjaðir að hafa samband við umrædda viðskiptavini til að leysa úr málunum.
Tryggingar Fjármál heimilisins Neytendur Sjóvá Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fleiri fréttir Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira